Mér finnst þetta alveg satt, bæði með Star Craft umræður og rush dæmið :P, afhverju ekki að creepa? Eða techa? Það eru mikklu skemmtilegri leikir þeir sem endanst lengur, ekki þeir sem þú eyðir sem styrstum tíma í. En náttúrulega er hægt að verjast rushinu og þá verður leikurinn langur.