“Let There Be Rock” er þriðji diskurinn sem meðlimir AC/DC gáfu út. Fyrri diskarnir hétu “High Voltage” og “Dirty Deeds Done Dirt Cheap”. “High Voltage” var reyndar blanda af tveimur diskum sem voru gefnir út í Ástralíu þegar AC/DC byrjuðu. “Let There Be Rock” er öðruvísi en hinir diskarnir tveir af því leitinu til að hann er hrárri, hraðari og harðari. Hann kom út árið 1977. Bon Scott hljómar frábærlega á þessum disk og þetta er besti diskurinn frá hans hálfu. Angus Young leggur meiri...