Í framhaldi af þessari gítarleikarakönnunn verð ég bara að segja að John Frusciante gítarleikari Red Hot Chili Peppers er án efa ein af bestu gítarleikurum heims…ef ekki sá BESTI!! Ég verð bara að segja að hann er án efa sá gítarleikari sem er mest vanmetinn og miskilinn…..Fólk ætti bara að hlusta á sólóplöturnar sem hann hefur verið að gefa frá sér….. John Frusciante er án efa hæfileikaríkasti gítar- og lagahöfundur sem er uppi í dag!!!