Sælt veri fólkið. hér var ég að finna gamla N64 dótið inní skáp og vildi svona helst losna við þetta þar sem tölvan virkar varla. Þar að segja ef einhver hefur áhuga á þessu. Hér koma svo leikirnir: Mario Party Mario Party 2 F-Zero X(Kappaksturleikur) Star Wars-Episode 1-Racer Pokémon Stadium Tetrisphere 1080° Snowboardin Hybrid Heaven Látið mig bara vita ef þið hafið áhuga hér á þessum þræði, á asgaur@visir.is eða í síma 6981034. Takk fyrir.