Málið er að ég nota Frontpage 2000 og býður forritið upp á þann möguleika að útbúa thumbnails af myndum. Þegar smellt er á thumbnail birtist stóra myndin og var spurning mín sú hvort það væri einhver einföld leið til að láta stóru myndina birtast með texta undir. fragman svaraði þessu, takk, takk. Ég þarf að útbúa litla mynd og ef smellt er á hana opnast nýtt htm skjal með stóru myndinni og texta undir. Var bara að vonast til að ég gæti notað thumbnail möguleikann í Frontpage til þessa,...