þó svo að ég sé ekki með lagagrein til að sanna neitt þá finnst mér að reiðhjól ættu ekki að vera í sama flokki og vélknúinn ökutæki, þú þarft ekki ökuskirteini fyrir reiðhjól. líka það að ef reiðhjól sem er um 100kg - 150kg með ökumanni eigi ekki mikið að segja á móti bíll sem er yfir 1000kg án ökumans og er þar aukalega búin öryggisbúnað fyrir farþega. ef veðjað yrði hvor myndi vinna í árekstri þá færi penningurinn minn á bíllinn. að mínu mati eiga reiðhjól að halda sig frá götum og vera á...