Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Martin Backpacker kassagítar (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Er með frábæran nettan kassagítar til sölu. Frábær hljómur miðað við stærð. 2ja ára gamall. Kemur með ól og mjúkri tösku. Fínt fyrir sumarið í bústaðinn eða útileguna. Eða til að liggja upp í sófa með. Kostar nýr í Tónastöðinni um 27þús kr. Tilboð óskast. Áskil mér samt rétt á að hafna eða taka hvaða tilboði sem er. Sjá mynd: http://www.firstguitarshop.co.uk/images/Copy%20of%20BP%20FULL.jpg Bætt við 31. mars 2008 - 13:09 Er til í að skipta á honum og fá bassamagnara í staðinn!

Gibson Firebird V til sölu (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
myndir á bix.is tilboð óskast

Acoustic magnari óskast (2ja rása) (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er einhver sem lumar á einhverjum 2ja rása acoustic magnara. Þarf að geta tengt kassagítarinn minn og mic og látið koma sæmilega út :o)

Að spila á Strikinu í Köben? (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Veit einhver hvort maður þarf leyfi til að spila á Strikinu í Kaupmannahöfn? Væri gaman að taka með sér gítarinn í sumar og spila þar einn eða 2 daga eða svo :o)

Hljóðfærabúðir í Köben eða Malmö í Svíþjóð (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Er á leið til Köben á næstunni. Langar að hafa vaðið fyrir neðan mig og finna út hvar best væri að finna danskar eða sænskar hljóðfæraverslanir á netinu. Þá helst í Köben og eða í Malmö í Svíþjóð. Mesta lagi í Lundi í Svíþjóð. Ef einhver hefur slóð handa mér eða heimilisföng. Takk fyrir.

Bassi óskast! (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Bassi óskast á gott heimili. Er að leita að bassa til að plokka aðallega heima í stofu. Má vera gamalt hræ en pickupar verða að virka. Helst P eða Jazz Bass eftirlíkingu.

Saga guitar builder kit (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hæ hó! Nú er ég búinn að fá að utan gítar kitið sem verður svo bráðum “telecaster wannabe” ;). Ég bauð í hann á ebay.com 73$. Venjulegt verð hef ég séð á vefverslunum um 140$. Sjá mynd <a href="http://www.simnet.is/steingrimur/tele/tele4.jpg">http://www.simnet.is/steingrimur/tele/tele4.jpg</a> . Mér fannst þetta bara fínt tækifæri á því að fá hálfhráan gítar til að gera eins og maður vill sjálfur. Kostaði mig alls 102$ með sendingarkostnaði, plús 2100 kr í virðisauka. Svo fann ég fínar...

Vantar gítarmagnar! (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mig vantar nettan gítarmagnara. Sendið mér verð og upplýsingar hérna. Eða MSN stonemask@hotmail.com

Lakk á gítara og fleira (10 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Sælir Hugabúar! Ég er með smá pælingar sem mig vantar svör við. Málið er að bráðum verð ég með hráan gítar í höndunum. Sem ég þarf að koma saman. Búkurinn er núna tilbúinn til lökkunar. Á eftir að ákveða hvernig búkurinn skuli verða á litinn. Kannski mig langi að gera eitthvað sniðugt með liti og svona. Þetta er Telecaster búkur. Fyrsta pælingin er sú, hvernig lakk kaupir maður á gítara, og hvernig fær maður svona spegilglansandi áferð á lakkið? Svo er pæling 2: Svo er ég mikið fyrir að...

Drum machine? (5 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum
Sælir! Ég er að leita mér að þægilegu forrit sem býr til takta. Bara svona einfalda til að taka upp einföld lög eða demo. Er einhver að nota eitthvað sniðugt?

PS2 memorycard (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hæhó! Var svo sniðugur að vinna memorycard fyrir PS2! EN á ekki PS2 tölvu. Fékk þetta í síðustu viku. Enn í pakkningum og alles. Kostar 5þús kall út úr búð. Bjóðið í þetta! Því mig vantar frekar memorystick fyrir myndavélina mína, sem geðveikt dýrt í dag! Takk og bæ.

Kassagítar með pickup (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sælt veri fólkið! Ég ætla að prufa að óska eftir kassagítar með pickup. Ýmislegt kemur til greina.

AVI MPEG VCD?? (3 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Góðan dag! Ég er nýbyrjaður að leika mér klippiforrit og DV cameru bróður míns og líka hef ég stolið hjá tengdó. Mér tókst að klippa 3 mínútna bút og brenndi á disk og gat horft á hann í DVD spilara. Er eitthvað form sem ég get þjappað mynd í á einn disk. Þarf að koma kortérs klippi á disk. Þannig að gæðin séu sæmileg. Hvaða form myndi DVD spilari taka? Þessar 3 mín voru 520 MB!!!

Þiðinn kjúklingur (1 álit)

í Matargerð fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Í gærkveldi tók ég kjúklingabita úr frysti og setti í ísskápinn. Í morgun voru bitarnir orðnir þiðnir. Í dag er fimmtudagur og ég ætlaði að elda þetta í kvöld en get það ekki fyrr en á laugardag. Nú spyr sá sem er ekki aaaaalveg viss, er í lagi að geyma þetta í ísskáp fram á laugardag eða á ég að henda þessu í frysti aftur?

Barnabætur?? (4 álit)

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Ég er kannski að setja þetta á vitlausan stað:o).. EN ég er kannski svona vitlaus, en finn engar almennilegar upplýsingar um þetta. Ég og kærastan mín eignuðumst barn í september (okkar fyrsta) Svaka montinn. En hvernig virka þessar barnabætur? Og hvenær eru þær borgaðar út? Er þetta eitthvað sem maður fær sjálfkrafa? Eða þarf maður að sækja um þær?? Spyr sá sem ekki veit og er forvitinn.

Steinasteikarsettið mitt (1 álit)

í Matargerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég fékk að gjöf fyrir svolitlu síðan, svona steinasteikarsett. Með þessu fylgdi svona brennara (lampar) til að setja undir steininn. Ofan í þessu er svo eitthvað gel eða eitthvað álíka. Nú spyr ég eins og fáviti. Þarf eitthvað spritt ofan í þessa brennara? Mig er farið að langa að nota þetta:) Því það er svo gaman að malla á þessu.

BASSI (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mig vantar ódýran bassa. Næstum sama hvað það er. Bara að hann virki.

Squier (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já ég er alveg sammála því. Ég veit það vel að Squier er ekki toppmerki. Veit einhver hvað er að klikka í þeim ef þeir bila? En þar sem ég er að leita að mjög ódýru leikfangi þá var ég að skoða Squier í Kanada, þar sem þeir eru helmingi ódýrari heldur en í Hljóðfærahúsinu. Kíkti þangað um daginn og fékk mjög góðar upplýsingar hjá þeim. En ég hélt þeir væru framleiddir í fleiri litum:) Smá litapjatt í gangi hjá mér:) Ég verð bara að trúa því að Squier bassar séu betri en Marina eða...

Fender Squier Jazz Bass (8 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er að hugsa um að kaupa mér bassa. Til að leika mér með heima og víðar:). Hvað er ég að fá ef ég kaupi mér bassa frá Squier, sem Fender framleiðir? Og hver er þá munurinn á P-Bass og Jazz bass??. Og ég veit að Squier er svona verkamannatýpa af alvöru Fender. En hvað er maður að fá annað en merkið Fender fyrir 150þús kall?:) Veit einhver hvar ég get séð litakort yfir Jazz bass línuna? litirnir heita eitthvað sko. Því vinafólk mitt ætlar að kaupa fyrir mig bassa í Kanada. Miklu miklu...

Bassi óskast (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Vantar ódýran bassa til að plokka á köldum vetrarnóttum. Einnig ef einhver á Epiphone Jumbo Kassagítar til sölu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok