Já, en þá værum við bara 27 ár að fara þangað ef við ferðuðumst á ljóshraða(mjög hratt),en ef við í framtíðinni myndum ná að nýta okkur eðlisfræði svarthola og þ.a.l. orkusvið og umbreytur þeirra gætum við náð margföldum ljóshraða og verið komin á nýlendupláhnetu okkar á fáeinum árum, sem þótti jú reyndar soldið langt ferðalag fyrr á öldum en var þó stundað, leiðangur Magellans tók t.a.m. 3ár(hring í kring um jörðina), þótt að hann hafi verið drepinn á Fillipseyjum þá kom eitt skip hans til...