Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Stonebite
Stonebite Notandi frá fornöld 44 stig

Re: 18 ára aldurstakmark á Græna Fingur, AKUREYRI.

í Hip hop fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Komdu samt, það er þess virði að vera bara fyrir utan og hlusta á rímurnar ef að dyraverðirnir verða með eitthvað eib shit.

Re: Vantar Nokkra Bad Ass Rappara í Thug Life crew

í Hip hop fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Rassinn á mér er allavega vondur á bragðið en er samt ágætis persónuleiki út af fyrir sig….. ég er til í að tjekka á öllu svona rugli, ég skal hringja í þig áður en ég fer næst í stúdíóið, og þá getum við skitið saman…..eða tekið freestyle eða eitthvað….fiskurinn sem líkist ketti og milur grjót biður að heilsa öllum vinum og vandamálamönnum. ps. er einhver hér sem er góður í engilsaxneskri ljóðlist og gæti ljáð mér texta til að spreyta mig á?

Re: Fuckin Viðlag frá jólasveinum í Utah.. or what evah

í Hip hop fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ef ég á að segja eins og er þá er þetta sæmilegt viðlag.

Re: Ýminduð Heimsýn

í Hip hop fyrir 21 árum, 10 mánuðum
mjög gott +

Re: HVÍTTofaná(svörtu)!

í Hip hop fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ágætt

Re: Nýtt beef..

í Hip hop fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hér er ekkert samsæri í gangi. Dóri sendi mér skilaboð og spurði af hverju ég væri að fronta svona, og sem front þá vil ég fronta og svara honum hér: Til að skapa smá spennu mar. Plús það að ég veit ég sökkaði feitt gegn þér og var arfaslakur í því battli, en afsakaðu sjálfstraustið, ég get freestælað og það væri aðeins skemmtilegra ef þú myndir líta á mig sem verðan andstæðing. Ég vil fá þig til að hlusta á mína gagnrýni í þinn garð, og þú ákveður síðan hvort þú tekur mig alvarlegan eður...

Re: Harða Djammið!!!!!!!!!!!!

í Hip hop fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þú veist mæta vel að ég hef lög að mæla.Og þótt ég segi sannleikann er óþarfi að fara að skæla.Að þýða Bandarískar rímur kalla ég ekki að pæla, er ég með stæla? til hvers er maður að frístæla?

Re: Harða Djammið!!!!!!!!!!!!

í Hip hop fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þú thundercrap, mezzias hefur þó húmor fyrir sjálfum sér, helduru að það sé tilviljun að smámæltur rappari kalli sig meþþíaþ……durgur.. ….ps.ég mæti og ég vil fá Dóra ef rapp væri stræti þá væri hann hóra.

Re: Battle keppni!!!!!

í Hip hop fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég skal reyna ef Dóri díoxíribósakjarnasýra verður á staðnum, auðvitað er hann með, þarna er hann á heimavelli. Verður Dj Daníel Ólafsson á SL-unum?

Re: Dac er lélegur að svara

í Hip hop fyrir 22 árum
ÉG næ ekki alveg partinum þar sem hann er lélegur að svara, ……. aulalegum ábendingum frá þér eða…hvað er málið?

Re: bumsquad á toppnum

í Hip hop fyrir 22 árum
Ég er ekkert smá ánægður með pródúserínguna hjá Hermigervli og hann er að gera svo feitan skít fyrir mig annað. Já maður, haltu áfram með þetta…mcSB

Re: Þetta er grein!

í Hip hop fyrir 22 árum, 1 mánuði
THX

Re: Útgáfutónleikar MÓRA

í Hip hop fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það ver feitt að vera viðstaddur þennan merka atburð.Allir voru rólegir og rímur Móra voru algjörlega að slá í fucking gegn.Diskurinn er eitthvað sem allir verða að eiga!!!!! .&basta

Re: Hversu margir?

í Hip hop fyrir 22 árum, 1 mánuði
Gucci

Re: Kvöldið sem leið...í MH

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta var feitt, feitara en feitustu menn höfðu fílað.Ég vona að næsta official battl verði meira spennandi.Dóra vantar verðan andstæðing, hann er lang feitastur í freestælinu.

Re: grein? átti þetta ekki ða fara í viðburði?

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
sniðugt

Re: Þetta er grein!

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Nákvæmlega!!!

Re: Þetta er grein!

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvað er að gerast hérna, getið þið ekki farið með þetta innantómakjaftæði eitthvert annað.. . . .mæli með heimasíðu AG

Re: Bent&7berg

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Strengjabrúða er mesta snilldin, verst að ég á ekki fokking diskinn.

Re: Nýr BMW Z4.

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta er geðveikur bíll. Að mínu mati á þessi eftir að seljast meira en sá gamli, hann er miklu fallegri. Hann er sérstakur og verður dýr, Evrópumarkaðurinn er mun mótækilegri fyrir þessum bíl sem á eftir að slá í gegn.

Re: Demigodz

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Kommon, ég get ekkert að því gert þótt að ég dansi eins og Duracell kanía og ríð eins og raunveruleg kanína. Ef það er eitthvað tjill í gangi á annað borð þá er maður í feitu grúvi…….þangað til batteríin eru búin

Re: Tannlæknar Andskotans=Pax

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Frábært nafn, er mjög þjált í flæði. Haldið bara áfram, og ekki stoppa.!!!!

Re: Lélegt í Laugardal, Ísland - Ungverjaland 0-2

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Vá maður, hvernig geturu sagt þessa vitleysu, við töpuðum ekki 11 leikjum í röð með Gauja og var þá Auðunn langsterkasti maður vallarins og vörnin var ein heild, með Hermann sem aðalvöfðann. Auðun og Rúnar spiluðu meistaralega vel saman og voru alltaf að skapa hættuleg færi sem oft enduðu með marki. Ég tel Auðunn vera sterkasta hlekk Gauja en er nú týndi Hlekkurinn hjá greyið Atla. BURT MEÐ ATLA HEIM MEÐ GAUJA

Re: Lélegt í Laugardal, Ísland - Ungverjaland 0-2

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Atli á náttúrulega heima í kvennaboltanum, hann er svo fínn í tauinu, við viljum menn sem hugsa eins og Gauja og eru ekki að pæla í klæðnaðinum sínum. Gauji er atorkusamur og kann að berja kjark og sjálfstraust í strákana okkar. Og hvar í andskotanum er vörnin, hún er alveg að klikka, Atli er ekki að spá neitt í þetta, hvar eru allir þessir varnarjakslar eins og Auðunn Helgason sem sá til þess að Frakkar næðu ekki að skora annað mark hérna heima, er hann meiddur? BURT MEÐ ATLA HEIM MEÐ GAUJA

Re: Hringur (&Steingervingur)

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Af því að annar maðurinn skráði sig inn á huga í einum tilgangi, og hefur aðeins gert einn hlut, er aðeins með eitt stig, hefur aðeins tjáð sig einu sinni og er bara eitt fífl, sem ert þú.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok