Verkfall - Gjaldþrot - Hvað?… Mikill fjöldi NHL leikmanna hefur nú skráð sig í lið á meginlandi Evrópu og stefna á að leika með þessum liðum, alla vega á meðan þessar deilur standa yfir. Flestir hafa valið lið í tjékklandi (47) síðan kemur rússland (33), svíþjoð (30) og svo koma swiss, slóvakía, ítalýa, þýskaland, frakkland, finnland með nokkra. Svo er austuríki, lettland og noregur með einn hvor eins og staðan er í dag. Liðið MoDo sem er í sænsku deildinni hefur fengið stærsta stjörnu...