Þar sem árið 2005 er rétt handan við hornið þá finnst mér rétt að finna bestu plötu ársins og ætla ég hér að koma með alvöru Rewiev um hana. Fyrir mig er það platan hennar Björk, Medúlla. Alveg FRÁBÆR plata og er tilnefnd til Grammy verðlauna sem Best Alternative Music Album (besta “öðruvísi” plata). Ég gef henni 4 1/2 stjörnu af fimm. Fyrstu kynni mín af Björk voru gegnum mömmu mína (kannski svoltið lame). Hún hlustaði alveg stanslaust á Björk og náttúrilega nuddaðist það á mig, og eins og...