Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Stoggr
Stoggr Notandi síðan fyrir 20 árum, 9 mánuðum 32 ára karlmaður
454 stig

Greindarvísistölu test (96 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum
Ef þið villt vita hvað greindarvísistalan þín er, taktu þá þetta : http://persona.is/index.php?action=exams&method=display&eid=21&pid=15 gangi þér vel :D btw mín var 130 :P Bætt við 25. nóvember 2006 - 15:04 þetta er til að athuga rökhugsun! ekki hvað þu ert gafuð/gafaður!

bannaður á öllum simnet serverum (1 álit)

í Call of Duty fyrir 18 árum
hey! ég er allt í einu bannaður á öllum simnet serverum :S hvern á ég að tala við til að taka bannið af?

Fedora Core 6 hjálp! (4 álit)

í Linux fyrir 18 árum
Ég var að downloada fedora core 6 í gær og skrifaði það á diska. Ég setti disk 1 í og restartaði. Það boot-aðist og linux setup fór í gang. Það gekk allt vel þangað til ég var að velja applications (eða hvað sem þetta var). Ég gat valið eitthvað fullt, man bara eftir einu og það var “graphics”. Ég ýtti á next og það kom upp gluggi sem stóð “checking dependencies in packages selected for installiations” og það fór að “loadast” en þegar það var komið út í enda (það var smá eftir) þá fraus...

Ipod restore (2 álit)

í Apple fyrir 18 árum
Ég er að restore-a ipodinn minn, 30GB ipod video, og það er búið að ganga í svona 1 klukkutíma eða meira. Það poppar alltaf upp á sirka 15 sek fresti sem er mjög böggandi. Ég var að spá hvort þetta ætti að vera svona lengi! Hefur einhver hérna restore-að ipodinn sinn (sem er 30GB ipod video) ? ef svo er, hvað tók það sirka langann tíma? Meðan ég skrifaði þennan kork, þá kom itunes glugginn 17 sinnum upp :@ ARG

cod2 í linux (9 álit)

í Call of Duty fyrir 18 árum
er ekki hægt að installa cod2 fyrir linux?

Sambandi við sata HDD (10 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum
Ég er að spá í að kaupa mér 250GB harðann disk, SATA… nánar tiltekið þetta : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=438 Er ekkert mál að tengja hann bara og þá ætti hann að koma í my computer eða computer management eða eitthvað, er nokkuð mál að nota hann?

starta "stöð" á teamspeak (3 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum
hey, ég er með teamspeak en ég veit ekki hvernig ég á að starta “stöð” eða server, hvað sem þetta kallast, hvernig gerir maður það? eða vitiði um einhverja síðu eða eitthvað sem maður getur fundið tóma servera? Bætt við 29. október 2006 - 17:56 eða vent

Notepad (40 álit)

í Hugi fyrir 18 árum
Bara svona smá hugmynd. Hvað um það að hafa svona notepad á huga fyrir hvern og einn notanda? S.s. að maður gæti kannski ýtt á notendanafnið sitt þarna hjá stigunum og skiaboðunum og það og það væri einn möguleiki að geta farið í og maður getur skrifað það sem maður þarf að muna eða hafa. Sumir nenna ekki að skrifa á miða eða týna þeim eða eitthvað Sumir gera notepad í tölvuna sína í my documents eða eitthvað en svo getur eitthvað komið uppá og allt er ónýtt. En ef maður setur það sem maður...

ná hlutum af hörðum diski (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 1 mánuði
ég er í vandræðum með eitt, ok hérna kemur sagan: ég lánaði vini mínum harða diskinn minn því hann vildi geyma eitthvað stuff meðan hann formattaði tölvuna sína, ég var ekki búinn að nota hann í nokkrar vikur (harða diskinn minn) og við fórum til hans, stillti hann í slave og tengdi hann, en hann virkaði ekki, hann kom ekki. ég fór heim og prófaði að boota honum þar sem master (það er windows á honum) en þegar ég startaði tölvunni en þá fór stuffið (“nálin”) sem er inní honum, sem fer svona...

hækkun fps (7 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 1 mánuði
ég installaði cs 1.6 og byrjaði að spila, fps var í stable 60 og ég ætlaði að hækka það í 100 og gerði max_fps 100 en það hélt áfram að vera í 60, restartaði leiknum en þá hélt það áfram í 60 og ég er búinn að gera allt til að hækka það í 100. ég er með geforce 7900GT og það ætti nú að fara uppí 100 í 1280 x 1024, ég prófaði að lækka í 800 x 600, það breyttist ekki neitt nema ömurleg gæði, fps enn í 60 hvað get ég gert?

senda sms úr síma (10 álit)

í Farsímar fyrir 18 árum, 1 mánuði
svo er málið að það er ekki hægt að senda sms úr símanum mínum, er með sony ericson t610 og alltaf þegar ég reyni að senda sms þá kemur bara “saved to unsent message” veit einhver hvað ég get gert ? Bætt við 16. október 2006 - 15:08 búinn að laga þetta

sjónvarpskort kaplar (9 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 1 mánuði
Halló. Ég keypti mér geforce 7900 gt fyrir svona mánuði og það fylgdu einhverjir kaplar til að tengja við sjónvarp en það er enginn kapall sem að passar við sjónvarpið. Hvaða kapla þarf ég til að tengja við sjónvarpið?

smá hugmynd (5 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég var að spá, hvort það væri ekki skemmtilegt að hafa svona stuff sem maður getur skrifað og gert “áfram” (þegar maður er að skrifa svar eða gera kork eða eitthvað) t.d. [winamp] eða [windowsmediaplayer] eða [wmp] eða eitthvað þannig til að geta sýnt fólki hvað það er að hlusta á :D bara smá hugmynd, skítköst verða vel tekin ;)

sekúnda í svar (14 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ekkert ný hugmynd, en ég held að flestir vilja fá sekúndur í svarið sem maður svarar, ekki bara klst, min heldur klst, min, sek plís vefstjóri, þetta ætti ekki að vera flókið að gera þetta :)

Svar hefur borist (1 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
eftir að ég las þessi tvö “skilaboð - ….” þá datt mér í hug, afhverju ekki bara að hafa svona sér takka þarna uppi hjá skilaboð og leita og útskrá og þar, afhverju ekki að hafa sér takka sem stendur “svar hefur borist” og maður klikkar á það og þar er listi yfir hvaða svör hafa borist svo klikkar maður á eitt og þá fer maður beint í svarið. vona að þetta sé ekki of flókið og vona að flestir hafa skilið þetta ;)

vandamál með skjákort! (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
svona er vandamálið: ég keypti mér skjákort, nVidia GeForce 7900 GT og allt í lagi með það, installaði driverinum á windows xp og mjög fínt, en svo downloadaði ég windows vista beta og installaði því og setti svo diskinn sem fylgdi skjákortinu í og þá kom gluggi þar sem stóð að það virkaði bara á windows 98 og XP og eitthvað en ekki vista og ég get ekki installað driver fyrir skjákortið, veit einhver um driver sem ég get downloadað fyrir vista? ég vissi ekki hvort þetta á heima á windows eða...

alvöru eða? (5 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=AXbWXhgDLW0&NR er þetta alvöru eða ætli þetta sé fake? :/ ég myndi halda að þetta væri einhver annar Bætt við 11. september 2006 - 20:04 steve irwin átti að standa þarna einhverstaðar :) R.I.P.

Netið slow (12 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
AARRRRGGG!!!!!! ég er að brjálast!!! ég var að formatta tölvuna og allt í einu er netið orðið GEÐVEIKT slow, stundum er ég svona 5 min að komast inná huga eða bara einhverja síðu!! ahh gott að koma þessu frá mé

hverjir eru í... (38 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
mig langaði að forvitnast um eitt… hverjir hérna eru í 9.bekk giljaskóla? það er reyndar mjög ólíklegt að einhverjir þaðan séu hérna á sorpinu mikið :P en jæja, má láta reyna á þetta plís, engin skítköst, ég fíla það ekki :P

spurning um ísfólkið (10 álit)

í Ísfólkið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
hérna, ég var að pæla, ég er búinn að fara hérna inná nokkrum sinnum og búinn að skoða myndir og stuff en ég var að spá, tengist “ísfólkið” eitthvað satan eða satanistum eða eitthvað á einhvern hátt, ég sá þarna myndina “vorfórn” og þá sá ég glytta í baphomet :P það er alltaf notað í satanískum kirkjum við fórnir, svo sá ég mynd af lucifer hérna og hann tengist satan, er þetta eitthvað tengt satan þetta blessaða ísfólk ? :P ég kæri mig ekki um skítköst

hjálp með ubuntu (16 álit)

í Linux fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég er í vanda með að setja upp ubuntu ég náði í ubuntu 6.06 sem ég náði í hérna : ttp://ubuntu.hugi.is/releases/6.06/ubuntu-6.06.1-desktop-amd64.iso ég brenndi þetta á disk sem image og það virkaði vel og ég bootaði disknum og þá kom svona valmynd þar sem ég gat valið “start or install ubuntu” og start in safe mode ubuntu eitthvað og eitthvað fleira, og ég gerði “start or install ubuntu” og þá kom logo-ið svona og fyrir neðan kom : Loading essential drivers… ok Mounting root file system… og...

activate windows hjálp! (2 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
svona er málið, ég var að formatta harða diskinn og setti svo upp windowsið aftur og allt í lagi með það en ég get ekki activate-að windowsið, ok ég fer inní það, geri activate over the internet, sleppi register stuffinu og svo kemur þetta : http://i8.tinypic.com/263cvbl.jpg og svo geri ég serialið (ég er ekki með stolið) og þá kemur þetta : http://i6.tinypic.com/263cvid.jpg og get ekki activate-að windows. getur einhver hjálpað mér? :)

lollipop/lollypop hvernig sem maður skrifar það (22 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
hey mig vantar svo að fá þarna lollypop lagi þarna lollípopp lollípopp úúúú lollí lollípopp einhvernmeginn :/ það er í stubbs the zombie leiknum til dæmis, ég verð að fá að vita hvað það heitir, og helst hvar maður getur downlodað því á netinu :P og please ekki benda mér á /tonlist eða þannig, bæði er enginn þar og … já það er enginn þar :D

OMG (9 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
www.pwn.com/ og hahah vinur minn var að gleypa teiknibólu :P hvað segjiði sorparar, ekki allir í fínasta skapi? :P

maps (11 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 3 mánuðum
hvar getur maður fundið helling af möppum fyrir cs 1.6 ? svona möpp sem fylgja ekki leiknum, sem einhver gaur hefur búið bara til og sett á netið
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok