Það er eiginlega mun skiljanlegra að ungt fólk byrjar að reykja heldur en að fullorðið fólk reyki Ungt fólk er forvitið, ég t.d. byrjaði að reykja fyrir 3 árum sirka og þá var ég bara forvitinn og það var gaman að reykja sígarettur og þótti töff á þeim tíma. Þá vissi ég heldur ekki hversu mikið þetta skaðar mann og hversu ávanabindandi þetta er En þegar kannski 30 eða 40 ára maður tekur uppá því að reykja, hvað er hann að pæla? Enginn mórall í þessu, og takk =D