Persónulega hætti ég að trúa á guð fyrir mörgum árum, fór í sunnudagsskólan þegar ég var yngri og ég hugsaði bara “ekki trúir fólk þessu virkilega?” Annars hef ég tekið eftir þessu, að fólk virðist halda að það sé kúl að vera trúleysingi og “hata” guð. Mér finnst í lagi ef fólk trúir á guð ef það hjálpar því að lifa gegnum daginn, fine, þeirra val. Þetta hjálpar mér ekki neitt og ég trúi ekki á æðra vald sem stjórnar einhverju á þessari jörð, bara náttúran