þessi var frekar góður, samt finnst mér þeir vera að verða slappari :/ það koma ekki lengur brandarar sem maður fer alveg í kast af, frekar lélegt, still south park ownar :P
veit, en meðan við wow spilendur getum ekki náð í addonin þá geta þessir sem hosta þeim á íslenskum serverum náð í þau heldur :P annars er wow.curse.com komin upp, doldið slow, en ég er búinn að ná í öll addon sem ég þarf :P
já einmitt btw frábært framlag hjá þér að setja patcha á íslenskt download, þessi blizzard downloader er ekki að gera sig, mjög lítill hraði og svona :P
það er svona til að annaðhvort bæta útlit (UI) eða gera eitthvað þægilegra fyrir spilarann eins og FUbar er addon sem breytir útlitinu (UI) : http://www.toddm.org/wow/images/WS-NUF-FUBAR.JPG meðan venjulegt (án addon) útlit er svona : http://i29.tinypic.com/2ns0ymv.jpg (fann ekkert á google, þannig tók bara screenshot sjálfur, sry nennti ekki að klippa bara wow úr :P)
yep, fékk svona flottann phoenix pet í droppi úr last boss, verulega kúl :P er ekki búinn að testa heroic, næ ekki að finna/starta group-i :/ fáir búnir með normal á mínum server >.
hahaha :D bitur afþví hann sagði að þetta væru bara alliance? :P annars finnst mér þetta bara vera rugl, alveg mismunandi hvernig fólk er sem spilar wow, bara eins og fólk sem spilar fótbolta eða eitthvað…
kemur líklegast aftur upp eftir klukkutíma í mesta lagi, er verið að update-a patchinum, mismunandi eftir serverum hvenar þeir koma upp aftur, engar áhyggjur, kallarnir þínir koma aftur ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..