Af hverju er ekki í lagi ef ég vitna í trúarjátninguna? Well, afþví trúarjátningin er bara einhver vísa sem einhver gaur gerði fyrir löngu þegar honum leiddist Nútíma fólk trúir ekki á Guð? Hvurs lags kjaftæði er þetta? Ég er ekkert búinn að tala um guð hérna, ég var að tala um himnaríki og helvíti, og enginn heilvita maður trúir á það sem lifir í nútímanum… ég skil alveg að fólk á miðöldum eða svona árið 1500-1900 kannski hafi haldið að þetta var ekki til, því þá var tæknin bara alls ekki...