Það er margt gott sem Gaur segir. Ég hef öll mín ár velt þessum spurningum fyrir mér fram og aftur. ER GUÐ TIL? HVER ER ÞÁ TILGANGUR LÍFSINS? GUÐ ER TIL. Ég vil ekki segja að ég trúi á GUÐ, heldur segi ég, nú ég er viss um að GUÐ sem ÆÐRI máttarvera er til. Ef GUÐ er ekki til þá er enginn tilgangur fyrir neinu. Þá skiptir ekki máli hvað þú gerir. Enginn munur á góðu né illu. Skiptir ekki máli. Bara tilbúið siðferði gert til að hjálpa manninum í gegnum lífið. Þeir sem trúa ekki á GUÐ og segja...