og vinna í álveri hæfir vel menntuðu fólki betur en fiskvinnsla? Það eru plön um að virkja marga aðra staði á eftir kárahnjúkum og jú, þetta hefur áhrif á viðhorf fólks á íslandi sem ósnortinnar náttúru, flest fólk sem kemur hingað til íslands gerir það vegna þess að hér er ósnortin náttúra, heldurðu að það eigi ekkert eftir að breytast ef að stóri steypuklumpar eiga eftir að vera á kílómetrafresti?