Hvað er málið með suma að skrifa stundum ,,bra“ þegar þau eiga að skrifa ,,bara”? Bara spá.. Eða ætti ég að skrifa Bra spá… Nú spyr ég þá sem skrifa ,,bra“ …öhh..afhverju? Þetta munar einum staf? Hef samt ekkert á móti fólki sem skrifar ,,bra” sko! :D Ein besta vinkona mín gerir það..