Jámm, þetta er samt mjög einstaklingsbundið held ég. En það er örugglega samt margt gott sem kanabisið getur gert í læknisfræðilegum tilgangi, er ekki að segja að það sé það ekki..
Já, fræðsla okkar er ömuleg. Lítil sem engin! Hef heyrt um krakka sem vilja fræðast um svona mál. Afhverju þetta er slæmt? er þetta eitthvað slæmt? osfr. Ég vil búa í frjálsu samfélagi að einhverju leyti. Ekki öllu leyti auðvitað þar sem ég hallast að þeirri skoðun að það eigi að banna sumt, ekki leyfa allt. Þarf af leiðandi erum við ekki algjörlega “frjáls” af sumu leiti en “frelsi” er afstætt hugtak og hægt að túlka það á mismunandi hátt. Ég finn ekki fyrir því allavegana að það sé verið...
Bann eitt og sér dugar ekki nei…en bann og fræðsla ætti að duga. Ekki gagnvart öllum samt. Það eru alltaf einhverjir einstaklingar sem brjóta lögin en þá eru þessi einstaklingar “frávik” frá samfélaginu. Það munu alltaf vera svoleiðis einstaklingar inn í samfélaginu og sú staðreynd þýðir ekki að við eigum bara að gefa undan og leyfa þetta þar sem það er hvort sem er mikið af fíkniefnaneytendum. Það að bannið virki ekki finnst mér alls ekki nógu góð ástæða til að leyfa bara hlutinn. Þarna er...
Ohh, núna er verst að maður á ekki heima á Austurlandi :P Hehe neinei, samt frábært að Þjóðleikhúsið sé að gera þetta :) Virkja leiklistina allsstaðar, líka á austurlandi! Annars er skilafresturinn búinn núna þegar þú sentir þetta inn :P
Jamm, gerði smá mistök þarna. Veit þetta núna. Sú staðreynd að alkahól sé skaðlegra en kannabis finnst mér samt engin ástæða til að lögleiða það. Bara alls engin…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..