Ja, allavegana er alls ekki vinsælt að leikari sé með húðflúr eða göt. Það er tekið mikið strik í reikninginn, sérkstaklega húðflúr því þau geta skemmt eitthvað hlutverk þar sem passar alls ekki að manneskjan sé með tattú. Það er samt allveg til í dæminu að leikarar séu með tattú en það eru nú oftast mjög frægir leikarar sem komast upp með það. Ungur, óþekktur, leiklistarnemi kemst ekki eins upp með það nema hann sé bara eitthvað afgerandi góður leikari.