Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: bahh

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Æ, hvað það er frábært :) Innilega til hamingju með litla krílið :) Og já..ég trúi því, fannst samt gaman að lesa þetta og vita til þess að hann væri sennilega kominn heim aftur :P :)

Re: bahh

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Er hann kominn heim núna? :D

Re: Aðeins lengra en ég ætlaði mér ...

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Úff, þetta er nú meira málið :/ Vandamálið liggur ekki hjá þér heldur hjá honum. Það er hann sem á greinilega í miklum erfiðleikum með það að treysta fólki. Allavegana…þú getur prófað einu sinni enn að sannfæra hann um að ekkert hafi gerst. En mér sýnist þú vera búin að reyna ALLT svo þá er málið að bakka út úr þessu. Gefa stráknum smá “space”, hætta bara að hringja í hann og allt. En svo ef hann kemur til þín, eða sýnir einhvern minnsta áhuga á því að tala við þig, þá skaltu vera reiðubúin...

Re: Friend zone.

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ef þú berð engar tilfinningar til hans verðurðu auðvitað að segja sannleikan, annað er rangt gagnvart honum. Ég veit það er erfitt, en þú verður að gera það…sem fyrst áður en hann fær einhverjar ranghugmyndir um það að þið gætuð kanski verið saman. Þú særir hann meira á því heldur en að segja honum bara sannleikan strax…hann jafnar sig, hafðu ekki áhyggjur af því :)

Re: Interesting stelpur

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ahh já…Tolkien áhugamálið, ég verð að fara að stunda það aftur :) En já, ég veit hvað þú meinar…við stelpurnar eigum í nákvæmlega sömu vandræðum og þið…hvort sem þið trúið því eða ekki :) Það er erfitt að finna stað þar sem maður getur kynnst almennilegum strákum. Fullt af almennilegum strákum til, en þeir sem eru óalmennilegir eru alltaf meira áberandi. -Það sama á við um stelpurnar. En þetta kemur allt…ótrúlegt en satt þá gerir það það :)

Re: Severus Snape

í Harry Potter fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ótrúlega flott mynd! Og já…uppáhalds karakterinn minn líka :)

Re: Stílar

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hehe já :)

Re: Stílar

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
biðja* vorkunn* :P

Re: Stílar

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Skoh, þetta er allt að koma hjá þér :)

Re: Interesting stelpur

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Nú? Afhverju segirðu það? :)

Re: Interesting stelpur

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Heldurðu í alvörunni að það sé ekki til neitt áhugavert kvenfólk? O_0

Re: Hjálp

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Já…flott hjá þér að fara yfir í hina “klíkuna”. En ég náði ekki allveg…hvert er vandamálið?

Re: Er einhver á huga á móti kannabis?

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Já, ég er á móti því.

Re: The Ugly Truth

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ooooohh já ég elskaði þessa mynd! :D Ég hló og hló :)

Re: Stílar

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Awww..þetta var fallega sagt :) Þú getur orðið æðislegur með því að passa upp á hvað þú segir ;) Æfing-æfing-æfing. Og farðu til Englands og gerðu eins og allir haga sér þar (kanski samt ekki London -of mikið fólk og allir klikkaðir í umferðinni), því þar eru aaaaaallir ótrúlega kurteisir. Það var örugglega sagt “sorry” við mig svona 50 sinnum á dag þegar ég var þarna úti :)

Re: Stílar

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ja…jújú, þetta var kanski aðeins klaufalega orðað hjá mér. Ok, strákar geta allveg verið þeir sjálfir þó þeir klæði sig eftir enhverjum ákveðnum stíl. Oft er það samt þannig að fólk er að reyna að apa eftir öðrum og “leitast við” að vera eitthvað annað en þeir eru. En ef þeim finnst þeir vera þeir sjálfir með því að klæðast “emo-legum” fötum..eða í hnakkastíl þá er það ekkert nema gott mál. Hinsvegar heillar það mig meira ef strákar klæða sig svona frekar venjulega.

Re: Ást mín

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ó já! Ef stelpa og strákur eru vinir þá eru alltaf einhverjir sem eru “úúúúú…það er greinilega eitthvað á milli ykkar;) ;)” Hefur gerst trilljón sinnum hjá mér :) (Í raun með alla stráka vini/kunningja sem ég hef eignast)Og það skiptir engu máli hvort þið segið að það sé eitthvað á milli ykkar eða ekki…þetta heldur alltaf áfram :) Ég er ekki frá Höfuðborgarsvæðinu þannig ég veit allveg hvað þú ert að meina. -Allir þekkja alla og kjaftasögurnar eru fljótar að komast af stað. Þegar ég var í...

Re: Stílar

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Aumingja ég að allir eru góðir við mig? Neh, mér finnst það æðislegt :D

Re: Flottir skór sem ég keypti á www.skonet.is

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Mjög flottir! :) Finnst skrautið innan í þeim einmitt sérstaklega flott :P

Re: Menntaskólar

í Skóli fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hehe nei…það er allavegana nóg af félagslífi :)

Re: Menntaskólar

í Skóli fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Jú, það er mjög mikið félagslíf :) Það eru böll…það er búið að vera eitt Háskóla-ball sem var svona “Nýnemaball”. Það reyndar mjög lítið í sjálfu sér, bara búið að vera eitt ball, en það er líka af því að það er svo mikið annað í boði. Það eru nemendafélög fyrir hvern og einn námshóp. T.d nemendafélag enskunema, nemendafélag lögfræðinema osfr. Þá eru farnar ýmsar “vísindaferðir” eins og þær kallast víst. Þá er farið á einhvern stað (Veit að t.d. fór einn hópur í World Class) og þar er oft...

Re: Stílar

í Rómantík fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hehe, ef allir væru leiðinlegir við mig, þá hefði ég ekki tekið kommentinu þínu svona vel :)

Re: Online...

í Rómantík fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég held að ef þú dregur þig aðeins í hlé þá gæti þetta lagast. Honum þykir eflaust vænt um þig, en honum finnst þetta kanski vera að ganga of hratt. Prófaðu að hafa ekki samband við hann að fyrra bragði og gá hvað hann gerir… Þú getur líka prófað að ræða um þetta við hann…hvort það sé ekki allt í lagi :)

Re: Óþægilegt

í Rómantík fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ahh, ok :) Gaman samt að fá þig svona hálfvegis til baka á huga :)

Re: Stílar

í Rómantík fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ekkert mál :) Ágætis tilbreyting
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok