Veistu..ég er í svipuðum sporum og ég..ég á 6 vinkonur sem eru bestu vinkonur mínar og ég var alltaf með þeim áður fyrr.. Þrjár fóru sem skiptinemar, ein útskrifaðist úr skólanum og fór til rvk (ég bý út á landi), Ein datt úr skólanum, ein fór í lýðháskóla, og en ein hætti í skólanum. Auðvitað hitti ég sumar, en ekki eins mikið því þær eru ekki í skólanum. Þótt ég sakni þeirra rosalega þá líður mér samt allveg vel, ég einbeiti mér bara að náminu og svo á ég aðra vini líka :) Held það sé bara...