Ég er ekki að tala um þannig slettur..flestu ,,dönskusletturnar“ sem eru í íslenskunni komu þegar íslenskan var að myndast. Víkingar, aðalega frá Noregi en einnig danmörku komu til landsins, síðan myndaðist íslenskan, en þegar Ísland var undir stjórn Dana, komu auðvitað dönskuslettur inn í málið, m.a. vegna þess að það var svo ,,fínt” að sletta á dönsku. Í nútímanum er hins vegar meira af enskuslettum, og mjög oft talar fólk bara á ensku í staðin fyrir íslensku, sem ég finnst mjög...