Já…það er örugglega mjög eðlilegt að bregðast svona við..það bregðast ekki allir eins við alsskonar áreiti, en það er örugglega mjög algengt að svona..,,samþykkja" þetta ekki. Þú ert duglegur að vilja vera vinur hennar, sumir mundu bara særast og hata hana eftir þetta (ég þoli ekki þannig) Veit samt þetta hlýtur að vera hryllilega erfitt fyrir þig! Ég segi bara gangi þér vel ;)