Ef það er vont að hlaupa út af áreynslu astmanum og hnjánum…labbaðu þá! Farðu í göngutúra svona 3-4 í viku (gott að byrja á 3 í viku og fjölga því síðan í 4 sinnum þegar þú ert komin í betra form). Byrjaðu á því að labba á venjulegum hraða, eyktu síðan hraðan í smá stund, þegar þú ert orðin þreytt labbaðu þá bara mjög hægt í smá stund, síðan skaltu auka hraðan og labba hratt…síðan labba hægt þegar þú getur ekki meir osfr. Það er rosalega gott að gera þetta. Þú byggir upp þol með þessu. Ef þú...