Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

The Fray - How To Save A Life (26 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum
Elska þetta lag..er með æði fyrir því núna :) Step one you say we need to talk He walks you say sit down it's just a talk He smiles politely back at you You stare politely right on through Some sort of window to your right As he goes left and you stay right Between the lines of fear and blame You begin to wonder why you came Where did I go wrong, I lost a friend Somewhere along in the bitterness And I would have stayed up with you all night Had I known how to save a life Let him know that...

Hjálp við að installa WOW (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hæhæ Ég installaði bæði WOW og Burningcrussade. Ég hef gert það áður í annarri tölvu og þegar ég ætlaði að opna leikinn opnaðist ekki leikurinn heldur byrjaði patchið (path eða eitthvað) að downloadast og eftir downloadið gat ég spilað leikinn. En í nýju tölvunni var ég búin að installa bæði leiknum og aukapakkanum og opnaði leikinn en þá kom ekki þetta patch eða path download heldur opnaðist leikurinn bara. Ég prófaði að logga mig inn og þá kom Night Elf bakrunnurinn og það stóð update...

Kemst ekki í sims (2 álit)

í The Sims fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hæhæ Mér leiddist svo mig langaði í sims.. Ég var löngu búin að eyða sims út af desktopinu en bjóst við að það væri alltaf bara þegar maður færi í start takkann. En þegar ég fór í Start -EA games og Sims2 Pets þá var ekki möguleiki að fara í leikinn þar. Samt þegar ég fór í University og venjulega Sims2 er valmöguleikinn þar :/ Æ..hvað á ég að gera? Ég vil ekki uninstalla leiknum því ég vil ekki glata öllu save-inu..

Vantar hjálp í ensku! Helst strax! Þetta er mjög létt! (11 álit)

í Tungumál fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hæhæ Mig vantar hjálp í ensku, þetta er mjög létt, ég er bara svo þreytt ég get ekki orðað þetta á íslensku.. Soon, however, Shakespeare began to adapt the traditional styles to his own purposes. Getið þið orðað þetta vel fyrir mig á íslensku? Takk^^ Bætt við 16. október 2007 - 23:34 Og já..kanski þetta líka: Specifically, in plays like Hamlet, Shakespeare “integrated characterisation with plot,” such that if the main character was different in any way, the plot would be totally changed...

Franska 303 -Des voisins mystérieux (5 álit)

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hæhæ Ekki vill svo til að einhver á glósur úr Des voisins mysterieux? Ég er búin að lesa hana en skil ekki allveg allt og það væri æðislegt að fá einhverjar glósur til að hjálpa mér :) Helst svarið í kvöld en þetta gæti sloppið ef einhver nær að redda mér fyrri partinn á morgunn! Vonandi á einhver einhverjar glósur! Hvað sem er hjálpar mér! Kveðja, -Stjarna4

Myspace (9 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Heyrðu.. Ég er með myspace þannig að ég þarf alltaf að fara yfir commentin áður en þau komast á síðunna. Ég nenni því ekki..og ég finn ekki hvernig ég á að laga það svo..hvernig laga ég það? :) Bætt við 15. október 2007 - 09:15 Ó..ég vildi að ég hefði ekki skrifað þennan kork..ég fann það og það stóð í bréfinu O_0

Ert þú með litað hár? (0 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 1 mánuði

Grímur (0 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hér er merki leikhúsins, grímurnar. Ein gríman táknar ,,comedy“ eða gamanleik, og önnur þeirra ,,tragedy” eða harmleik. Grímurnar eiga uppruna sinn til forn-Grikkja :)

Leiklist forn-grikkja (16 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hæhæ Mig vantar heimildir um leiklist forn-grikkja. Vitið þið hvar ég get fundið þær? Ég finn voðalega lítið :/

Vantar aukaleikara? (5 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hæhæ Vinkona mín sá auglýst í sjónvarpinu að það vantaði aukaleikara í einhverja nýja íslenska þætti sem yrðu sýndir á Skjá 1 og maður gæti skráð sig á heimasíðu skjás eins. Við fórum á heimasíðu þeirra, en sáum ekkert um þetta þar.. Hafið þið séð þessa auglýsingu og vitið þið hvar maður getur skráð sig? :)

Nát 113 (4 álit)

í Skóli fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hæhæ Ekki vill svo til að þið eigið glósur úr bókinni Jarðargæði Jarðfræði Nát 113 Væri yndislegt ef þið gætuð látið mig fá einhverjar glósur :)

Eowyn (5 álit)

í Tolkien fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sjúklega flott teiknuð mynd af Eowyn..vildi ég gæti munað hvar ég fann hana :/

Ert þú kristin/nn? (0 álit)

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum

Fallegast í heimi (40 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta er úr fallegustu og rómantískustu mynd sem ég hef séð. The Notebook, vá, ég elska þessa mynd.. Verð að fara að horfa á hana aftur^^

Auglýsingin frá Símanum með Jesú og Júdas (18 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hæhæ Heyrðu, þessi auglýsing hefur verið svo mikið í umræðunni og ég hef ekki einu sinni séð hana :O Get ég séð hana einhvernstaðar á netinu? Nenni ekki að glápa endalaust á auglýsingarnar í sjónvarpinu..vonandi að ég muni sjá þessa auglýsingu.. Mig langar að sjá hana og mynda mér síðan skoðun um hana^^

Skór^^ (13 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ohh, ég elska þessa skó^^) Mamma kom með skókassa til mín og sagði að amma mín hefði átt þessa skó, og ég myndi kanski vilja fá þá. Ég hugsaði með mér að þetta væru einhverjir gamaldags strigaskór sem ég myndi alldrei vilja nota en þegar mamma opnaði kassan sá ég hvað þetta voru flottir spariskór! Ég elska þá..gaman að fá eitthvað svona frítt og geta notað það sem amma notaði^^

Í hverju ætlið þið að vera? (79 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Sæl :) Jæja, núna fer fyrsti skóladagurinn að byrja og spurningin er..í hverju ætlið þið að vera? Ég ætla að vera í uppáhalds gallabuxunum mínum (sem biluðu reyndar í sumar en núna er búið að laga þær, vonandi), svo ætla ég annað hvort að vera í fjólubláum eða bleikum bol sem eru með mjög flottu sniði..keypti þá í H&M^^) Eða hvítum hlýrabol með pallíettum neðst, svo kemur glær bolur yfir með grænu, brúnu, bláu og allsskonar litum. Síðan ætla ég að vera í nýjum leðurjakka sem ég elska^^) Ég...

Hvenær..? (17 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hæhæ Hvenær kemur næsta sería á DVD? Númer þrjú semsagt..og kemur ekki örugglega sería númer fjögur? Vitið þið svona sirka hvenær hún kemur út? :)

Sambandi við Kate Moss línuna (29 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég sá brot af þessari fatalínu í einhverju blaði og ég bara VÁ..mér fannst þetta ótrúlega flott! Langaði í þetta allt! (næstum:P) Hehe..ég hef samt ekki séð þessi föt í Topshop..eru þau bara í öllum Topshop búðum eða? :)

Að leita á huga... (16 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Virkar hjá ykkur að leita á huga? Virkar ekki hjá mér..kemur bara eitthvað bull og síðan að síðan fannst ekki :/

Aðþrengdar eiginkonur (18 álit)

í Sápur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ok..Aðþrengdar eiginkonur eru kanski ekki beint sápuþættir en ég vissi ekki hvar annarstaðar ég ætti að setja þetta. Mín spurning er sú…er þessi þáttaröð búin? Ég er búin að vera erlendis en lét taka þættina upp fyrir mig. Svo var ég og mamma að hlakka til að geta setist niður í kvöld og horft á þessa skemmtilegu þætti..en þá er bara eitthvað annað :/ Er þessi þáttaröð semsagt búin og hvenær kemur næsta þáttaröð? (það er næsta þáttaröð, er það ekki? :)

Ad komast í gegnum thetta án spoilera (35 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hae hae Jaeja núna eru adeins thrir dagar i ad sjounda bokin komi ut, eg er baedi spennt og hvidin eins og flestir HP addaendur held ég :) Ég aetla ad lesa byrjunina á ensku og lesa bókina mjog haegt og helst ekki klára hana…sidan aetla eg ad lesa hana á íslensku..og byrja ad sjalfsogdu á byrjuninni. Svo aetla eg ad reyna ad lesa hana eins haegt og eg get svo eg hafi langan tima til ad njota bokarinnar. (já, ég veit ég er svaka skrytin, hehe) Málid er…ég er mjog hraedd um ad heyra spoilera á...

Hugmynd sem þið verðið að framkvæma! (23 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Heyrði..mér datt í hug..þar sem ég kemst ekki í neina HP röð eftir bókinni hvernig væri að taka myndavélina sína með og taka myndir og senda síðan inn á huga handa mér! Ef þetta kemur í fréttum missi ég líka af þeim þar sem ég verð í útlöndum.. Væri mjög gaman ef þið mynduð gera þetta og það myndi líka eflaust lífga upp á áhugamálið.. Ööö..já..var að fatta, ég veit ekki hvort ég þori hérna inná eftir að 7 bókin er komin út..en ég kíki kanski þá bara á myndirnar.. Vona þið getið þetta, væri...

Bara leiðinlegt :/ (28 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hæhæ Ég verð bara að kvarta og létta aðeins á mér, ég er líka viss um að þið skiljið þetta^^ Ég er búin að hlakka til í mánuði eftir að myndin komi og mánuði og ár eftir bókinni. En ég var að komast að því fyrir nokkrum vikum að ég verð í útlöndum þegar bæði myndin og bókin koma út! Ég hef aldrei farið í röð að bíða eftir bókinni og mig langaði að gera það núna í fyrsta og seinasta sinn..en það verður víst aldrei af því :( Auðvitað langar mig til Kanaríeyja og ég ætla með en það er samt...

Hvaða..? (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hvaða forrit notið þið til þess að horfa á DVD í tölvunni? Eða þarf ekki örugglega svoleiðs :P Allavegana ætlaði ég að horfa á DVD í tölvunni..en (já ég kan ekkert á tölvur) ég fattaði allt í einu..ég vissi ekki hvað átti að gera! Talvan mín á að geta spilap DVD..svo..hvað á ég að gera? ..og ekki koma með of-tæknileg svör takk! :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok