Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bourjois (27 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Eru Bourjois snyrtivörur góðar? Hvað finnst ykkur?

Kvikmyndasnillingar smellið hér! :D (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mig vantar að fá að vita hvað ein mynd heitir, en ég hef samt ekki miklar upplýsingar um myndina..en ég vona að þið getið samt fundið út hvaða mynd þetta er :) Þessi mynd er frekar gömul, og aðalleikarinn var annað hvort Clint Eastwood eða Jack Nicholson. Þessi mynd fjallaði mikið um Pool eða Billjard. (kanski Snóker) Myndin fjallaði að mestu leiti um það að aðaleikarinn ferðaðist um og keppti í Pool, Billjard eða Snóker. Mig vantar svo að vita hvaða mynd þetta er..dettur ykkur einhver í hug? :)

Í hvaða heimavist... (55 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvaða heimavist tilheyrir þú? Þetta er held ég mjög gott próf…ekki bara..hvað er uppháldsdýrið þitt..er það ljón, þá ert þú í Gryffindor! Þetta er meira raunverulegra :) Ég lenti í Huffelpuff sem þýðir að ég er: Loyal, Dependable og Hardworking. Finnst það passa bara mjög vel…hvaða heimavist lendið þið í? Linkurinn er hér : http://www.thealmightyguru.com/reviews/harrypotter/docs/quiz-house.html

Gandalfur að berjast við Balrogg (17 álit)

í Tolkien fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hérna er Gandálfur að berjast við Balrogg…mér finnst þetta mjög flott mynd :) En ykkur?

Coldplay =) (13 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hin yndislega frábæra hljómsveit..Coldplay :)

Mig vantar hjálp takk! (6 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hæhæ :) Jámm..mig vantar hjálp með eitt hérna á huga :) Hvernig býr maður til link út frá einhverju orði? T.d. Ýttu HÉR, og þá ef maður ýtir á ,,HÉR" þá er kominn linkur…skiljið þið? Kann ekki allveg að orða þetta..vona þið getið hjálpað mér :)

Everwood!!! (0 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Everwood er í kvöld!! Ohhh, ég veit ekki um neitt sem getur lýst yfir ánægju minni! Mig hefur langað í framhald svo lengi..og nú er það komið! Ahh, ég er að deyja, ég er svo spennt! Æðislegir þættir..og ekki skemmir það hvað Gregory Smith er sætur ;)

Með hverjum er þetta lag? (10 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hæhæ mig langaði bara til þess að spurja..vitið þið með hverjum þetta lag er? http://www.radioblogclub.com/open/105113/hero/Hero

GETUR EINHVER HJÁLPAÐ MÉR MEÐ FRÖNSKU (5 álit)

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hæhæ Ég er búin að vera veik mjög lengi og missti því mikið af skólanum og ég á að vera búin að skila frönskuritgerð fyrir morgunndaginn. Ég er bara búin að missa svo mikið úr ég kann ekki neitt :S Ég er samt að klóra mig fram úr þessu..en sumt finn ég bara alls ekki svo að ég vona að þið getið hjálpað mér með þetta…helst fyrir morgunndaginn :) Hvernig segir maður á á frönsku? Í þessu samhengi: Ég geri þetta á morgunn, eða ég fer þangað á þriðjudögum. Hvernig rt nema á frönsku? Dæmi: Ég...

Tími í Vörnum gegn myrkuöflunum (9 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er mynd af því þegar Harry kemst fyrst í vandræði í tímanum hjá Umbridge. Mér finnst þetta mjög flott mynd og vel teiknuð. Einnig finnst mér Katharine Ebensteiner, ná svipunum einstaklega vel. Harry svo reiður, Hermione setur upp mjög skemmtilegan svip, svona ,,hvað ertu að gera?", og Ron er mjög skelkaður :) Mjög skemmtilegt finnst mér :) Hér er linkurinn beint á þessa mynd: http://elfwood.lysator.liu.se/fanq/e/b/ebenskm1040/defiance_defense2.jpg.html

Ein Spurning :) (18 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hæhæ Mig langaði til þess að spurja að því… Hvað hafa Coldplay gefið út marga geisladiska, og hvað heita þeir? Mig langar nefnilega að kaupa þá alla =) Vonast til að fá góð svör :) Kær kveðja, Stjarna4

Framhaldsskólar (53 álit)

í Skóli fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Framhaldsskólar eru flest allir frá 8-16, sem sagt átta tímar á dag, 40 á viku. Það jafngildir venjulegum vinnudegi. Flestir framhaldsskólanemar þurfa að vinna með skóla, til að hafa efni á sjálfum sér, og er sú vinna jafnt á alla virka daga líklega um 2-4 tímar. Þá eru komin 10-12 tímar í skóla og vinnu. Til að unglingur hvílist nóg þarf hann 9 tíma svefn á dag, þá eru 3-5 tímar eftir af sólarhringnum. Í þokkabót er bætt við mann yfir klukkustunda heimavinnu í verkefnum, svo bætast við...

Ótrúlega fallegt lag.. (43 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég elska þetta lag..eins og flest lög með Coldplay :) When you try your best but you don't succeed When you get what you want but not what you need When you feel so tired but you can't sleep Stuck in reverse When the tears come streaming down your face When you lose something you can't replace When you love someone but it goes to waste could it be worse? Lights will guide you home and ignite your bones And I will try to fix you High up above or down below when you're too in love to let it go...

Jább, ég er að leita að lagi :P (0 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hæhæ Eins og titillinn gefur til kynna er ég að leita að lagi. Þetta er svona techno/trans lag -eða einhvernvegin líkt því. Þetta lag var í dressman auglýsingu (ég er ekki að meina þetta dressman þema) Módelin löbbuðu á sýningarpalli, og þá var þetta lag í bakrunn :) Vitið þið hvaða lag þetta er? :)

Billy Talent (18 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Er Billy Talent að hætta? Er trommarinn með einhvern lífshættulegan sjúkdóm eða eitthvað? Ef þið hafið lesið þetta einhversstaðar, hvar?

Eowyn (4 álit)

í Tolkien fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það er ekki eðlilegt hvað þetta er flott mynd…

HJÁLP (6 álit)

í Skóli fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hæhæ Getið þið nokkuð sagt mér hvernig heimildarskrá á að byggjast upp? Ég seldi nefnilega óvart Hagnýt skrif þar sem þetta stendur allt :/ ..og núna þarf ég að gera heimildarskrá :/ Ég vona að þið getið hjálpað mér með þetta :) Kveðja, Stjarna4

Núggat :D (17 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 9 mánuðum
mmmmm….núggat…elska núggat! Ég er að borða núggat núna :D Þú veist svona í gulllituðum pökkum :D Svo er ég bara með hníf og sker núggatið og borða! :D Mæli með núggati! ;D Bætt við 4. febrúar 2007 - 22:29 Ú, nú er ég líka að borða hlaup :D Svona stórt mjúkt hlaup :D

Hjálp :( (16 álit)

í The Sims fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég var að installa Sims 2 University, og allt gekk bara mjög vel, nema svo þegar ég ætlaði að fara að spila hann þá kom bara merkið upp þar sem stendur ,,Sims 2 University" og svo hverfur það, og svo ekkert meira! Ég er búin að prófa að uninstalla leiknum, og installa honum aftur, og það gekk bara vel, en svo þegar ég ætla að fara að spila hann, þá kemur bara merkið upp, og svo gerist ekkert meira :/ Veit einhver hvað ég get gert? Vonandi getið þið hjálpað mér :) Kær kveðja, Stjarna4

Ohhh...Pirr!! Væri best að fá hjálp sem fyrst... (10 álit)

í The Sims fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hæhæ… Ég hef eiginlega aldrei tíma til þess að spila Sims, en núna ætlaði ég að slaka á þennan dag og spila Sims2 Pets…ég er búin að innstalla honum og allt og búin að spila svolítið í honum, og ekkert með það að segja..bara mjög gaman :) En núna þegar ég setti diskinn í tölvunna og ýtti á Sims2 Pets, þá stóð bara: ,,vinsamlegast settu Sims2 Pets diskinn í drifið" og ég var búin að því! Ég tók diskinn úr tölvunni og lét hann haftur í en þá kom þetta aftur! Ég er búin að gera þetta rosalega...

Getið þið svarað einni spurningu? (6 álit)

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Var þáttur seinasta mánudag?? Ég missti af honum..og núna sé ég hann ekki endursýndur neinsstaðar..svo..var hann kanski ekkert? Er ég þá ekki búin að missa af neinu?

Flott mynd af Snape (2 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er mynd af Snape, eins og flestir ættu að sjá :) Mér finnst þetta rosalega vel teiknað, ég fann þessa mynd á http://potterrus.hpn.ru/downfanart.php og Ed teiknaði hana :) Það eru tvær aðrar myndir þarna eftir Ed (sem ég sá) og þær eru báðar í þessum stíl, rosalega flott :) Ein myndin er af Harry Potter…ég er ekki viss með hina..Sirius kanski?

Emily -Fyrsti simisnn minn =) (8 álit)

í The Sims fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég ætlaði að setja mynd af fyrsta simsanum sem ég bjó til síðan ég fékk Sims2, en þá sá ég að ég átti enga almennilega mynd af henni, svo ég setti bara margar myndir af henni saman :) Hún giftist síðan Magnúsi Schefing, sem átti fyrir eina dóttur. Magnús og Emily eignuðust síðan eitt barn saman. Set mynd af þeim seinna :)

Lily Potter (27 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er leikkonan sem leikur Lily Potter í myndinni Harry Potter and The Order of The Phoenix. Hún heitir Julianne Nicholson. Hvernig finnst ykkur? Ég vona allavegana að hún verði með sítt hár í myndinni. Annars er hún bara fín finnst mér :) ————————————— www.veritaserum.com

Hatið þið Jack??? (59 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég hef verið að lesa nokkra korka hérna..og svör..og það virðast margir vilja láta Jack deyja! Hann er einn af uppáhalds persónunum mínum og ég vil alls ekki að hann deyji. Hvað fer svona mikið í taugarnar á ykkur? P.S ekki koma með neina spoilera :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok