Á núna Marshall Valvestate stæðu, en ætla að fara kaupa mér nýjann á næstunni, en veit ekkert hvenær það verður þannig að ég vildi bara fá mér pedal þangað til, þannig að næsti magnari verður örugglega með góðri Drive rás.
Ekki hráu.. á t.d Boss Distortion og hann hentar mér engann veginn, erfitt kannski á útskýra en bara gott drive.. fíla t.d. mjög driveið á Fender Hot Rod og Peavey classic mögnurum ef það hjálpar eitthvað…
Magnarinn + box : http://images.speurders.nl/images/70/7046/7046158_1_detail.jpg Auka box : http://img.sound.pl/prod/1974/C_1912unitw.jpg$w=700 er Svo Með Boss Acoustic Simulator, Boss Distortion (DS-1) og Boss heavy Metal. kv. Kristján
já,ég á líka Washburn Idol 64. ,ég er búinn að eigann í 3 ár, hann er búnað fara í gegnum allt saman,datt í gólfið, hellst yfir hann gos og margt fleira og virkar enn í dag ;) allavega finnst mér washburn vera vanmetin hljóðfæri, mín skoðun..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..