Er ég sú eina sem les Ísfólkið eða hvað?!?!?!?! Ég tók þær alltaf í skólanum, en fer nú bara á Sólheimabókasafn. Vinkonur mínar voru alltaf að stríða mér vegna þess að ég las þær!!! Mér finnst þessar bækur æði, sorglegar, fyndnar og spennandi í senn. Þær fjalla um ætt Þengils hins vonda, sem gekk fyrir mörgum öldum út í eyðimörkina og seldi Satan sál sína.Hann var ættfaðir Ísfólksins. Þengli var lofað jarðneskum gæðum ef að minnst einn afkomenda hans í hverri kynslóð gengi í þjónustu...