Ég skal segja ykkur það að það er svo mikið gert ráð fyrir þessu að þetta er prentað sem sjálfsagður hlutur og skólaskemu áttundu bekkinga eins og þetta sé skylda. Fyndið að þegar ég las þetta fór ég aðeins að hugsa útí hvað allir 13 ára voru að tala um ferminguna, hlakka til og gera ótrúlega mikið úr fermingunni. Svo man ég alltaf eftir auglýsingaskyltum sem voru sett upp á hverju einasta ári á fermingartímanum þar sem að stóð svona: Hvað vill barnið þitt í fermingargjöf? eða eitthvað...