Ég get alveg verið sammála þér að Ísland er líka einum of langt gengið og þurfa alltaf að flokka sér eftir því hvernig þeir lýta út og hvað þeim líkar. Hér í Svíþjóð þar sem ég bý er þetta fullkomið. Hérna “má” maður vera vinir hvors annars sama þótt maður sé með gleraugu, æfi íþróttir, fær 10 á hverju einasta prófi, fílar rokk, fílar raftónlist, er samkynheigður, drekki, er útlendingur (svona 60% af þeim sem að búa hér eru útlendingar). Enginn helvítis einelti útaf því að einhver er...