Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

El Clásico (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum
Já í kvöld er toppleikurinn Real Madrid - Barcelona enn einu sinni í La liga! Ég hlakka soldið til en ég spái Barcelona sigrinum því að þeir virðast vera komnir í gang (5-0 á móti Panathinaikos). Ég held 3-1 til Barca! Hvað heldur þú annars??

Hvað eru áramótin? (37 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum
Já, þessi spurning er kannski soldið auðveld þegar maður sér hana svona! Þú mundir örugglega svara, þar sem gamla árið endaði og nýja árið byrjar! En hugsar þú virkilega útí þetta þegar þú heldur uppá áramótin. Þetta finnst mér vera ágætur listi yfir tilgang áramótana fyrir þessa aldursflokka: 6-13 - kaupa flugelda og sprengja allt 14-26 - drekka og djamma alla nóttina 27-56 - frí úr vinnuni, slaka á heima! 57-81 - í þessum aldursflokki gæti fólkið hugsað aðeins meira útí nýja og gamla árið!...

The Swedish House Mafia! (5 álit)

í Danstónlist fyrir 19 árum
Ég er farinn að hlusta ansi mikið á house og þá hlusta ég aðalega á Axwell og Stonebridge. Ég bý í Svíþjóð og mér finnst sænskt house vera það besta í heimi (fyrir utan nokkra eins og Eric Prydz). Ég veit að Stonebridge, Axwell, Eric Pryds og Steve Angello eru með í einhverju sem heitir The Swedish House Mafia en ég veit ekkert meira um þetta og finn enge heimasíðu og ég veit ekkert um fleiri plötusnúða sem eru með í mafíunni. Er einhver sem getur hjálpað mér? :)

Jólamaturinn! (42 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum
Ég ákvað að það gæti orðið svolítið skemmtilegt að sjá hvað fólkið borðar um jólin. Bara til þess að sjá hvað sem að er vinsælasti jólamaturinn á Íslandi í ár. Ég vona að margir skrifa í þessa grein þannig að maður geti trúað á þessa skoðanarkönnun. Mig langar að búa til lista þar sem að ég skrifa jólamatinn og hversu margir sem að borða matinn. Ég held ekki að minn jólamatur klifri hátt upp í listann því að í minni fjölskyldu erum við með mjög sérstakar jólahefðir og jólamaturinn er ekki...

Skrítnasta samband sem til er! (11 álit)

í Rómantík fyrir 19 árum
Í byrjun sumarsins var ég í partýi og það endaði með því að ég kyssti eina stelpu í bekknum mínum. Hún hrindgi í mig daginn eftir og spurði hvort ég vildi ekki koma til hennar. Ég gerði það og við töluðum saman. Hún sagði að hún hefði hætt með kærasta sínum um það bil 2 mánuðum fyrir sumarið og vildi ekki neitt samband. Hún vildi semsagt að við værum nokkurn veginn samband en við værum samt ekki saman og við segðum engum frá því. Mér fannst þetta ágætt því að ég vildi vera nokkuð mikið með...

Fast í þeim! (32 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum
Fyrir tveimur árum þegar ég bjó á Íslandi vissi ég varla hvað arabi væri. Núna bý ég í Malmö og þetta orð er fast í hausnum mínum. Það eru örugglega ekki margir sem að vita að Malmö er ein hættulegasta borg evrópu og ennþá færri vita afhverju hún er svona hættuleg! Málið er að ef að allir “útlendingar” (og þá kalla ég ekki sjálfann mig útlending heldur ég meina þá sem að koma frá aðeins heitari löndum) mundu flytja frá Malmö væri um það vil 1/3 hluti íbúana eftir hér! Það er ótrúlegt hversu...

Forum kerfið á huga (4 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Ég er búinn að vera í löngu hléi frá huga og ástæðan er að ég fann nýa síðu sem að ég er með í undirskriftinni minni og þessi síða er ekkert smá skemmtileg (fjallar um fótbolta). Það er til forum á þessari síðu og þess vegna gat ég tekið aðeins eftir göllunum og kostunum í forum kerfinu á huga. Allt er í rauninni mjög jákvætt varðandi kerfið en það er einn galli sem að ég þoli ekki. Það er það að núna skrifa ég þennan kork og hann á eftir að lenda fyrir ofan korkinn sem að var skrifaður á...

Djammið hér! (13 álit)

í Djammið fyrir 19 árum
Þrátt fyrir að ég sakna Íslands alveg voðalega mikið þá trúi ég því varla ennþá að það sé svona fullkomið að djamma hérna í Malmö þar sem ég bý! Ég var ekkert kominn inn í þetta þegar ég bjó á Íslandi enda var ég bara 14 ára! Núna er ég að verða 17 :) og hef djammað á fullu í um það bil eitt ár :) Ég er ennþá ungur og hér í Svíþjóð má ég ennþá ekki drekka í rauninni. En svíarnir fatta í rauninni ekki að þeir eru að láta ungt fólk drekka! Staðurinn sem að ég bý á er fullkomnari en nokkur...

Möguleikar Svíþjóðar í HM? (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum
Þegar ég bjó á Íslandi heyrði ég aldrei neitt um sænska landsliðið í fótbolta. Ég hélt að þeir væru mjög lélegir og bjóst ekki við því sem að ég kynntist þegar ég flutti til Svíþjóðar. Zlatan Ibrahimovic, Henrik Larsson, Fredrik Ljungberg, Andreas Isaksson og fleiri!! Þetta eru einhverjir af heimsins bestu fótboltaleikmönnum og Zlatan Ibrahimovic sem er bara 23 ára og spilar alltaf inni á vellinum fyrir Juventus - jafnvel í staðinn fyrir Del Piero stundum! Landsliðið spilar ótrúlega vel...

Hvað varð um Eið? (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum
Ég fylgist voðalega lítið með ensku deildinni og var að pæla hvað varð um Eið Smára. Skipti hann um lið eða fær hann bara alls ekki að spila útaf því að Crespo er kominn til Chelsea?

Á að byrja aftur? (8 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Ég hef tekið mér ansi langt hlé frá huga en ég er að pæla í að byrja aftur :) hvað finnst ykkur annars? ætti ég að byrja að skrifa allar skemmtilegu greinarnar mínar og gagnslausu korkana mína aftur eða ekki?

Ætlaru að taka mikið af myndum í sumar? (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 5 mánuðum

Vann Ísland? (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég bý í Svíþjóð og fæ engar fréttir frá leikjum landliðs íslands en einhvernveginn skildist mér að Ísland vann á móti Möltu um daginn. Er það rétt?? Ef að það er rétt, hvernnig fór leikurinn og hver skoraði mörkin? Kv. StingerS

Ronaldinho (11 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Haldið þið að Ronaldinho eigi eftir að vera eins stór í framtíðinni eins og Maradonna og Pele eru núna. Á hann eftir að vera svona goðsögn eins og þeir tveir eru núna. Hverjir aðrir en Ronaldinho haldið þið að maður á eftir að muna eftir eins og Maradonna og Pele í framtíðinni?? Kv. StingerS

Markið hans Ronaldinho (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég hef ekki skrifað grein eða kork mjög lengi á huga en núna verð ég að byrja aftur útaf þessu yndislega marki hans Ronaldinho!! Hann er ekki menskur! - Hvernig er hægt að standa 30 metra fyrir utan markið og án tilhlaups fá svona dúndurskot á boltann þannig að hann þrumast beint upp í hægra hornið á markinu!! Eitt af flottustu mörkunum sem að ég hef nokkurn tímann séð!! Kv. StingerS

Hjálp!! (2 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég verð að vita allt um jarð og vatnshita (svona orkulind sem er notuð á íslandi) en ég finn enga síðu á netinu þar sem að stendur allt um orkulindin. Get ég fengið einhvern texta af einhverjum eða getur einhver skrifað tengil þar sem að stendur allt um orkulindina. Má vera á Íslensku, ensku, saensku og þýsku :P Kv. StingerS

Inter - Milan (18 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það fór örugglega ekki framhjá mörgum að Champions league var á þriðjudaginn och miðvikudaginn och þetta var síðasti sénsinn til þess að komast áfram frá 8-liða úrslitunum. Ég horfði á Inter - Milan og Bayern - Chelsea. Áður en ég tala um Inter - Milan leikinn sem að greinin snýst um langar mig bara að segja að það virðist sem að ég var einn af mjög mjög fáum sem að vissi allan tímann að Chelsea mundi komast áfram. Ef að þeir gátu unnið Barcelona fara þeir létt með Bayern og það var það sem...

Managerzone (7 álit)

í Manager leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mig langaði alveg ótrúlega mikið í CM eða FM fyrir svona 1-2 mánuðum síðan en ég hugsa varla útí leikina núna. Ég var líka algjörlega háður huga.is og signaði mig inná huga svona 4-5 sinnum á dag en það hefur lækkað niður í 1-2 sinnum á dag. Ástæðan fyrir þessu er að vinur minn sagði mér frá síðu sem að er alveg ótrúlega skemmtileg og ég er orðinn virkilega háður henni!! Ég skrifaði kork um síðuna hérna um daginn en núna er ég kominn svo mikið inní hana að ég varð að skrifa grein líka....

Notaru Shutterstock? (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 8 mánuðum

La liga (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Eins og venjulega eru leikir í La liga núna um helgina og Barcelona er 11 stigum á undan Real Madrid sem eru í öðru sæti í deildinni. Ég ætla að skrifa um 3 leiki í dag og á morgun og hvernig ég held að þeir fari!! Deportivo - Barcelona Mjög spennandi leikur sem að gæti alveg endað með því að Deportivo vinni því að þeir geta margt á heimavelli og eru komnir aðeins í gang núna! Ég spái 2-1 í þessum leik. Real Madrid - Málaga Þarna vinnur örugglega Real sem þýðir að ef að Deportivo vinna...

8 liða úrslitin (31 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Eins og flestir vita þá er 16 liða úrslitum meistaradeildarinnar lokið eftir leik Inter og Porto á þriðjudaginn. Þetta eru úrslitin: Chelsea 5 - 4 Barcelona (1-2 + 4-2) AC Milan 2 - 0 Man Utd (1-0 + 1-0) Lyon 10 - 2 Bremen (3-0 + 7-2) Juventus 2 - 1 Real Madrid (0-1 + 2-0) Leverkusen 2 - 6 Liverpool (1-3 + 1-3) Monaco 0 - 3 PSV Eindhoven (0-1 + 0-2) Arsenal 2 - 3 Bayern (1-3 + 1-0) Inter 4 - 2 Porto (1-1 + 3-1) Það fer auðvitað allt eftir því hvaða lið mætast í 8 liða úrslitunum en ef það er...

Hættulegra líf (24 álit)

í Heilsa fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Afhverju þurfum við að æfa og halda okkur í formi?? Því að við erum sköpuð til þess að hreyfa okkur með því að komast frá öðrum lífverum og sækja okkur fæðu. Hreyfingin hélt manneskjunum lifandi fyrir þúsundum ára en núna lifum við í svo ótrúlega þægilegu lífi með nýrri tækni að við þurfum ekki að hreyfa okkur til þess að lifa. Eða hvað? Auðvitað þurfum við að hreyfa. Það er hollt. Það er svo ótrúlega sutt síðan að fólk byrjaði að lifa svona án hreyfingar. Til dæmis voru flestir sem vildu...

Ennþá einu sinni grein um trú (28 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég ætla að byrja þessa grein á sögu um einn merkilegann atburð sem að gerðist í skólanum í dag. Það var þannig að við vorum að fara í íþróttapróf sem að fjallar um heilsu og líkamann og allt í einu kom upp umræða (milli mín og 3 vina mína) um hvernig mannslíkaminn varð til og úr þessu kom þá umræðan um hvernig lífið skapaðist. Ég er satt að segja nokkuð trúaður og trúi algjörlega á guð! Vinur minn er líka mjög trúaður og meira að segja meðlimur í einhverju kirkjusambandi. Ég er ekkert mikið...

Trúir þú á guð?? (0 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum

Barcelona öruggir (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já, ég held að Barcelona séu alveg öruggir með La liga sigurinn. Ekki bara það að núna þegar þeir eru dottnir úr Champions league eiga þeir eftir að einbeita sér að La liga og engu öðru heldur er það líka útaf því að Real Madrid eru núna 11 stigum á eftir Barca eftir ósigurinn í suður Madrid á móti heimaliðinu Getafe sem að eru að standa sig vel. Þess má geta að Getafe er mjög ungt lið og er í rauninni bara með gamla Real Madrid og Atlético Madrid leikmenn. Leikurinn fór 2-1 en Santiago...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok