best er að fara með hann reglulega út, þegar hann gerir þarfir sínar úti, þá er mjög gott að verðlauna hann með því að gefa honum smá nammi í hvert skipti, þannig smám saman lærir hann að ef hann fer út að gera sitt, þá fær hann eitthvað í staðinn, síðan þegar hann er kominn uppálag með að gera sitt úti, þá smám saman að venja hann af því að gefa honum verðlaun þegar hann gerir þetta úti, ekki hætta því strax, heldur bara hægt og rólega. Þannig fórum við með tíkina okkar (líka Chihuahua) og...