Beagle stofninn hefur stór elfst frá því árið 2000 þegar við fengum okkar hvolp. Við fengum hvolp undan fyrstu tík á íslandi. Meðan við áttum hana eignaðist hún 5 hvolpa, en 4 lifðu, þar af voru 2 white honey (minnir að það heiti það) en þá eru þeir hvítir og gulleitir/ljósbrúinr. Það voru fyrstu hundar með þann lit hérna á íslandi. Núna er stofninn orðin frekar stór og þetta eru mjög góðir hundar, þeir eru barngóðir og lífsglaðir, en þeir eru þrjóskari en ALLT, þurfa mikin og strangan aga,...