ég er í Björgunarsveit Árborgar og ég hef meir en nægan tíma fyrir mig og mína nánustu… þetta er ekki eins og að vera lögga, þú ert ekki að vinna allan tíman. Jú auðvitað þarf hann að ganga í gegnum námskeið og lengsta námskeiðið er minnir mig 10dagar. Síðan ef kemur útkall þá er ekkert sem segir að hann verði að fara, en það er æskilegt að hann mæti í það. Hvað er hann gamall? ef hann er yngir en 18 ára er hann ekki útkalshæfur og fær ekki að fara í útköll fyrr en 18 ára. Svo þú þarft ekki...