ekki nógu sparneytinn? ok, ég á Benz með 2300cc vél og keyri á milli Selfoss og Rvk daglega (er í skóla í rvk) finn ekkert svo mikið fyrir bensínkostnaði, en jújú, auðvitað tekur maður eftir. Golf er með (geri ég ráð fyir sá sem þú er/varst að pæla í) með 1600cc vél eða sama slagrími og gamli bíllinn minn (Nissan Primera 1.6) ég fór í bæinn á honum um hverja helgi og fann ekkert fyrir bensíni, 1600cc vél er alveg nógu sparneytin, tala nú ekki um ef hún er nýleg, þetta fer bara allt eftir því...