til eru fleiri en ein leið og ég ætla að gefa þér upp tvær… eina sem ég mæli með og hina sem þú átt helst ekki að nota nema að þú sért viss um það… því hún er bæði mjög óholl og “sársaukafull” 1. Borða 3x á dag og bara lítið í einu, rétt nóg til að finn ekki fyrir svengd. Hlaupa,lyfta og/eða bara hreyfa þig eins mikið og þú mögulega getur út þennan tíma… (mæi með svona um 6-8 vikum í þessu) 2. Um leið og þú vaknar á morgnanna, að fara út að hlaupa, fylgja því eftir með léttum og auðveldum...