finst þér skrítið að þetta hafi farið út í soldið fjandsamlegar samræður um opinbera starfsmenn? ég skil það bara mjög vel og mér finst að þú hefðir alveg geta eytt/ritskoðað þau svör sem átt var við… :) en já, við verðum að gera eitthvað í þessum málum!!!
væri ekki vitlaust að hafa þetta svona hérna, nema að það þyrfti að hækka þennan aldur um eitt ár í öllum hópum, sem sagt, 16,17,18 þannig að 15 ára “töffara” séu ekki farnir að höndla bíla þó þeir séu með foreldrum
ef honum hefði tekist ætlunar verk sitt held ég að Bretland væri ekki það sama og það er núna… það væri að ég held ekki eins góð stjórn í landinu og landið væri ennþá í smá sjokki eftir þetta og ríkti mikil ringulreið… og í stað allra stríðanna í mið austur löndum væri hellingur að gerast í Bretnaldi… kanski samt að þeir hefðu náð sér á strik, en þeir væru ekki með eins stjórn í landinu og þeir eru með núna… að ég held
ég þoli stundum ekki þessa ríkistjórn sem er hér á landi, það vantar ungt fólk í hana sem skilur okkur, ekki einhvera eld gamla sjóara sem hugsa eins og menn hugsuðu áður en bílar voru fundir upp!
mér finst þetta alveg fáranlegt, mér finst frekar að það ætti bara að taka menn í hæfni próf, til að sjá hvort þeir eru hæfir til að höndla kraftmikla bíla… ekki að bara alhæfa þetta svona… þetta er alveg fáranlegt og þetta eyðileggur alla mína draum um að fá Mustang eða Corvettu á næsta ári!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..