Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sticky
Sticky Notandi síðan fyrir 20 árum, 1 mánuði 35 ára karlmaður
2.238 stig
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*

slæmt mál (121 álit)

í Rómantík fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Sæl veri þið, long time no see :) er í smá vafa með hvað ég á að gera, þannig er það nú að mín fyrrverandi hélt framhjá mér, ekki einu sinni heldur tvisvar, í eitt skiptið þegar við vorum saman á hátíð úti á landi og í annað skiptið þegar við vorum í heimabæ hennar og ég var hjá félaga mínum að spila. Fyrsta skiptið gerðist þannig að ég og félagi minn vorum í partýi í þessum tiltekna bæ og hún segist vera að fara á rúntinn með “frænda” sínum, ég er alls ekki afprýðissöm manneskja en mér...

Veist þú kanski...? (19 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
veit að þetta á ekki heima hérna, en mig vantar að vita hvar ég get keypt mér freestyle línuskauta, er búinn að skoða í Intersport og Útilíf og fann ekkert þar… getur þú kanski sagt mér hvar ég fæ þessi skemmtilegu leiktæki? :)

185/65/15 (3 álit)

í Bílar fyrir 14 árum, 9 mánuðum
er með til sölu sumardekk af stærðinni 185/65/15, dekkin eru vel með farin og ekki mikið notuð en þó eitthvað, þau fara á 20.000 kr- hafið samband hér á huga annað hvort með því að svara þessum þræði eða í pm!

Til sölu Subaru Legacy '99 tjónaður! (4 álit)

í Bílar fyrir 14 árum, 11 mánuðum
er með til sölu Subuaru Legacy '99 Station sem er tilvalinn fyrir þá sem gera upp bíla og selja aftur… bíllinn er tjónaður að framan, vantar stuðara, bæði fram bretti beygluð lítil lega og sennilega brotinn annar stýrisendinn ekinn: 149.xxx vél: 2.0l ssk. bensín bíllinn er á svo gott sem glænýjum vetrar dekkjum sem hafa ekki verið keyrð nema um 800km tilboð óskast

Til sölu! Til sölu! Til sölu! (2 álit)

í Bílar fyrir 15 árum, 12 mánuðum
er að selja jeppann minn Mazda B2600 '92 árg. ekinn: 226.xxx orkugjafi: bensín breyttur á 35" dekk verð 180.000kr þarf að gera við pústið, dreg það frá verði, það eru góð dekk á honum. Það er eitthvað smá vandamál með handbremsuna, en það er ekkert sem einhver dúttlari getur ekki gert við. Svara bæði hér og í síma 6938155 aðeins fyrir þeim sem er alvara um að kaupa!

Til sölu! Til sölu! Til sölu! (1 álit)

í Jeppar fyrir 15 árum, 12 mánuðum
er að selja jeppann minn Mazda B2600 '92 árg. ekinn: 226.xxx orkugjafi: bensín breyttur á 35" dekk verð 180.000kr þarf að gera við púst, tek þann kostnað að verði, það eru góð dekk undir honum. Það eru einhver smá vandræði með handbremsuna, en ekkert sem einhver dúttlari getur ekki lagað. myndir koma seinna aðeins fyrir áhugasama, svara bæði hér og einnig er hægt að ná í mig í síma 6938155.

The Game?? (27 álit)

í Hip hop fyrir 16 árum, 6 mánuðum
http://eventful.com/events/reykjavk/the-game-/E0-001-009343958-6?utm_source=email&utm_medium=email&utm_campaign=email er þetta satt? er hann að koma til Íslands??

Mótmælin á morgun?? (9 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
veit einhver hvernar og hvar mótmælin verða á morgun (03.04.)? s.s. bílalestin?

Cizeta Fenice TTJ Spyder (29 álit)

í Bílar fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Cizeta Fenice TTJ Spyder Vélin er staðsett fyrir miðju og er 6000cc V16 sem skilar 560hp, vélin togar 469 lb-ft og snýst hraðast 8000rpm og er gírkassinn 5 gíra bsk. Hámarkshraðinn eru “litral” 209mph eða 334kmh. Fenice TTJ Spyder Var hannaður af Marcello Gandini, sama manni og hannaðir Cizeta Moroder V16T. Spyder týpan af Moroder V16T er með sömu V16 vél en með power boost: hestöflin eru frá 540 til 560, og togið hefur verið aukil upp að 469 lb-ft. Að sögn framleiðanda er hámarkshraðinn 209...

ATH! (4 álit)

í Bílar fyrir 16 árum, 8 mánuðum
jæja, núna þarf ég að kvarta við ykkur notendur góðir. Undanfarið hefur verið mikið um myndir sem eru með litlum sem engum uppl. um bílinn né vélina ásamt því að fólk er alveg búið að steingleyma að fela númerin á íslensku myndumun sem eru sendar hér inn. Mér finst fátt leiðinlegra en að hafna annars góðum myndum útaf einhverjum svona smáatriðum, svo ég vil biðja ykkur öll um að taka ykkur á í þessum málum svo við stjórnendur þurfum ekki að hafna eins mörgum myndum. Svo, ég vil biðja ykkur...

hjálp með vikingbay (2 álit)

í Netið fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég er með smá vesen, ég var að reyna að loga mig inná vikingbay.org og þá kom þetta upp Athugið: Þú þarft að hafa vafrakökur virkar til að geta innskráð þig. og nú spyr ég, hvað er þetta “vafrakökur” og hvernig geri ég þær virkar ef þær eru það ekki nú þegar?

bros? (49 álit)

í Rómantík fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hmm… vissi ekki um neitt betra til að skíra þennan kork…. en, núna fyrir nokkrum dögum byrjaði ég að dúlla mér með stelpu, fyrir enn færri dögum, þá byrjuðum við saman og allt í gúdíí með það. Erum bæði frekar hamingjusöm. Nema hvað að ég bý á selfossi og hún býr í Rvk. ég reyndar keyri á milli alla daga í skóla og það er ekki að ég hitti hana ekki nóg, en þegar ég er á Selfossi, þá finn ég fyrir miklum söknuði í hennar garð og mér finst það frekar óþægilegt, því ég hef ekki geta sagts sakna...

er hip hop að vera með tattoo? (0 álit)

í Hip hop fyrir 16 árum, 10 mánuðum

Costa Del Sol? (7 álit)

í Ferðalög fyrir 16 árum, 10 mánuðum
hefur einhver verið þarna um jólin?? vinahópurinn er að pæla í að fara þangað núna um næstu jól. Svo fyrir þá sem hafa verði þarna, þá er ég með nokkrar spurningar; C.a. hversu heitur er sjórinn þarna milli jóla og nýárs? Hvað er alment hitastig þarna á þessum tíma? Er nóg næturlíf þarna?

bannað?? (10 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ég vara að hugsa um að fá mér mitt annað tattoo núna fljótlega og er mikið að pæla í að fá mér íslenska fánann á vinstri öxlina. En þar sem íslenskfánalög eru alveg fáranleg, þá var ég að velta því fyrir mér hvort það væri bannað að hafa fánann sem tattoo á sér?

til sölu!! (14 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
er með Philips græjur til sölu, CD, kasetta og útvarp, 2 mjög góðir hátalarar. þetta er soldið mikið notað enda er ég búinn að eiga þetta í að verða 6 ár. ef einhver vill þetta, hafið þá samband í pm verð: Selst hæstbjóðanda (veit þetta er ekki rétt áhugamál, en ég fæ betri viðbrögð hérna hugsa ég)

Gleðileg jól (4 álit)

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
vildi nota tækifærði og fyrir hönd okkar stjórnedna hér á /bilar óska ég ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Gleðileg jól (1 álit)

í Hundar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Vildi bara óska öllum hundaáhugamönnum ásamt öllum huga notendum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!

ísland á liveleak.com (3 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
http://www.liveleak.com/view?i=edc_1197207476 var þetta ekki á bíladögum '95?

2000 Weineck Cobra (16 álit)

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
já, ég fann eldri Cobru frá Weineck. Spec: Vél: V8 sem eru 10145cc eða 10 lítra vél sem skilar 1200 hestöflum við 7100rpm og togar 1069lb-ft. Gírarnir eru eins og í þessari nýju, 4 gíra sjálfskitpur kassi og er ekki nema 2.9 í 100kmh fann ekkert um hámarskhraðann né verð en þetta er/var production bíll

2006 Weineck Cobra 780 cui Limited (34 álit)

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
einn af mínum drauma bílum. Spec: Vél: Vélin að framan, hvorki meira né minna en 129000cc eða 13l. V8 vél sem skilar 1100hp við 7000rpm og 1289lb-ft við 5600rpm og snýst vélin max 800rpm. Drif: Afturhjóladrif Gírkassi: 4 gírar skjálfskipt bíllin var framleiddur í einhverju magni, en fann ég ekkert um það nér hámarkshraða. Það spec. sem er hér fyrir ofan er það eina sem ég fann um bílin

212kmh (37 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1307414 no coment. Ræðið

Yamaha 1992 OX99-11 (28 álit)

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já, Yamaha reyndi fyrir sér í bílum árið 1992, mér finst þessi bíll ekkert fyrir augað, en performance hjá honum er geðveikt Spec: Vél:Staðsett í miðju bílsins með 3,5 lítra V12 sem skilar 400hp við 10000rpm Drif: Afturhjóladrif 0-100kmh: 3.2 sec Top Hraði: 217mílur eða 350kmh Gírkassi: 6 Gíra beinskipt Þyngd: 2535lbs eða 1149kg Verð á bílnum árið 1992 var $805.000 Aðeins voru framleidd nokkur stikki af þessum bíl.

hjálp, svar strax? (1 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
liggur ekkert rosalega á þessu, en gaman að fá smá hjálp… ég var að láta gera eitthvað stuff við tölvuna mína, svona hreinsa hana stuff. Þegar hún var tilbúin, þá fékk ég allt orginal dótið í tölvuna og allt bara í besta lagi með það. Síðan ætlaði ég að velja annað “skin” á Windows Media Player og valdi eitthvað USMC skin, og núna vantar mig alveg rosalega mikið að komast aftur í gamla lookið því ég kann á það, ég er búinn að reyna að fatta hvernig hitt virkar, en það bara gegnur ekki, sama...

Young Rich and Gangsta (11 álit)

í Hip hop fyrir 16 árum, 12 mánuðum
R.I.P X1
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok