Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vegna mótmæla Saving Iceland hópsins (131 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ástæðan fyrir því að ég legg í það að skrifa mínar hugleiðingar vegna mótmæla Saving Iceland sl. laugardag er sú að mér finnst að umræða um þetta tiltekna mál hér á Huga.is hafi ekki komist á nógu gott flug. Baráttumál Saving Iceland hópsins er okkur Íslendingum, eða allaveganna mörgum, hugleikið mál. Ekki bara Ísland heldur öll Jörðin stendur frammi fyrir því stóra vandamáli sem stóriðja ber í för með sér. Reyndar verður aðalumræðuefni mitt í þessari grein ekki þetta tiltekna vandamál sem...

Duke Ellington's Sacred Concert (0 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sunnudaginn 20. febrúar kl. 20:00 munu Kammerkór Hafnarfjarðar og Stórsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar ásamt Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu, flytja Sacred Concert eftir Duke Ellington í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði. Almennt miðaverð er 1500 kr. en 700 kr. fyrir nemendur og eldri borgara. Miðar verða seldir við innganginn, en þá má einnig kaupa hjá félögum í kórnum og stórsveitinni eða panta í netfanginu midar@kammerkor.is. Styrktarfélagar kórsins fá að sjálfsögðu frímiða á tónleikana. Um...

Vertu góður við aðra, þá verða aðrir góðir við þig (21 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er búinn að vafra solldið um netið og síðan rekst ég á síðu þar sem íslenskir þjóðernissinnar eru að tala um hvað Ísland sé að verða “mengað” af útlendingum og aðrir fávitar útí löndum styðja það. Hérna er smá texti hafður eftir útlenskum þjóðernissinna: “Why is everyone JUST SITTING ON THEIR A$$E$!? Why can't we do anything about this? Do we really want to lose the last all white country on earth? Do we want them poisoning the blood of white women who's white blood line has been...

Allt er þegar þrennt er... (12 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 1 mánuði
Eðlisfræðingur, verkfræðingur og stærðfræðingur eru allir látnir leysa smá verkefni. Þeir eiga að búa til girðingu í kringum nokkrar kindur og nota sem minnst af gaddavír. Eðlisfræðingurinn byrjar og býr til mjög litla kassalaga girðingu í kringum kindurnar. Síðan kom verkfræðingurinn og tekur kindurnar í eina hrúgu og setur gaddavír í kringum þær og strekkir og herðir girðinguna allsvakalega í kringum kindahrúguna. Hann taldi sig vera búinn að vinna þetta en þá kemur stærðfræðingurinn. Hann...

28 days later (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Góðan dag/kvöld. Ég ætla að skrifa hérna smá texta um myndina 28 days later. Ég hafði lengi beðið eftir þessari mynd eftir að ég sá fyrst trailer af henni á Popp-Tíví. Maður á gangi í miðborg Lundúna, enginn á ferli nema hann sjálfur og nánast svo hljótt að hann gæti heyrt í þögninni. Þetta vakti áhuga minn á myndinni og ég skellti mér á hana í gær (22.08.'03). Einhverskonar friðarsinnar ráðast inn í rannsóknarstofu í Bretlandi þar sem rannsóknir eru gerðar á simpönsum og vilja þessir...

Konan hans Jóns (8 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það bar til tíðinda að kona kom til læknis og kvartaði undan verkjum. Hún sagði við lækninn, “Ég get svo lítið sofið því að mér er svo illt á vinstri hlið líkamans”. Læknirinn svaraði, “Nú, af hverju sefurðu þá ekki á hinni hliðinni?” “Ja, mér er svo rosalega illt þar líka!” Enn svaraði læknirinn, “Nú, liggðu þá á bakinu við svefninn” Konan svaraði í bragði, “Jah, það get ég ekki því þá kemur hann Jón!” Þá sagði læknirinn, “Nú, liggðu þá á maganum!” “Heh, þú þekkir greinilega ekki hann Jón” :þ
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok