Góður vinur minn er búinn að vera í tæpt ár úti á Ítalíu. Þegar þetta umræðuefni kom upp á milli hans og félaga hans frá Ítalíu hafði hann þetta að segja um málið: Hvar sem er á Ítalíu, þar sem er auð jörð, þar er lagður vegur eða hús, skrifstofubygging eða bara hvað sem er, bara til að fylla upp í. Þegar svona er farið fyrir Jörðinni og Ísland mun halda áfram sínu striki á móti stóriðju á Íslandi, þá mun Ísland græða hvað mest á túrisma þar sem ALLIR koma til Ísland, til þess eins að sjá...