Það skiptir bara engu máli hvort hann viti muninn á þessu eða ekki, svo mismælti hann sig líklega bara. Það að vera góður sjónvarpsmaður tengist nákvæmlega ekkert kunnáttu á tölvum. kemur.
legg það ekki í vana minn að eyða tíma í gaura eins og þig, en ég get sagt þér að þú ert annaðhvort að grínast, eða ert mjög óþroskaður, og einfaldlega heimskur ef ég á að dæma út frá þessu svari þínu…
Að mínu mati átti læknirinn ekki að hika vi ðað gefa part af þessu, því það að hann bjargi henni kemur ekki í veg fyrir að hann geti gert meira af þessu, bjargað fleirum og grætt því á endanum pening… … maður gerir jú ráð fyrir því að læknar séu að þessu til þess að nr.1: Bjarga mannslífum nr2: Græða pening… en maður veit auðvitað aldrei.
Alveg sammála, það er fáránlegt að þeir skyldu ekki kalla þáttinn “Íslenski Piparsveinninn” eða bara “piparsveinninn”. Annars finst mér þetta vera hræðilegur þáttur í flesta staði, t.d. í 1. þættinum voru stelpurnar í viðtali og inn á milli komu upp euinvherjar myndir af hinu og þessu sem höfðu augljóslega verið “Gúglaðar”. Þetta minnti mann á lameass spjallborð.
það er miðað við að þú sért með hljóðkort sem styður pro tools, tildæmis DIGI001 eða DIGI002 (einnig eru mörg önnur hljóðkort til sem ganga með pro tools) En ef þú stefnir á að nota hljóðkortið sem þú ert með núþegar þá er Cool Edit Pro líklega besta forritið, þrátt fyrir cheesy nafn. Cool edit pro er ekki ólíkt pro tools.
-það hefur reynar ekki verið 100% staðfest að ég fari, en það eru allar líkur á því. Ég sel ekkert fyrr en ég hef fengið staðfestinguna, en það verður fljótlega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..