Vá, hvað ég er sammála þér. Mér finnst það að drekka þegar maður er unglingur bara hallærislegt og nánast komið út í klisju, og mér finnst það oft á tíðum vera stórt merki um vanþroska. Ég meina, það er ástæða fyrir því að maður má ekki drekka fyrr en eftir ákveðinn aldur. Bætt við 18. október 2008 - 09:44 En það er bara mín skoðun.