Þú ert náttúrulega einn af þessum fjölmörgu sem skilja lítið í frjálshyggjunni en bölvar henni samt. Þú ert að lýsa svona últra frjálshyggju, þ.e. að ríkið eigi aðeins að gæta öryggis borgaranna og ekkert annað. Það eru hins vegar mjög, mjög fáir frjálshyggjumenn sem eru fylgjandi þessu. Allir, eða svo að segja allir, sem kalla sem kalla sig frjálshyggjumenn, þ.á.m. ég, byggja skoðanir sínar bara á þessu. Við viljum hafa velferðakerfi þó ekki jafn víðamikið og núna. Við leggjum áherslu á það...