Ég velti því oft fyrir mér hvort heimurinn sé orðinn óöruggari eftir 11.september 2001. Það er reyndar ekki rétt því ég hef fyrir löngu komist að niðurstöðu. Nei, heimurinn er ekki orðinn óöruggari. Í hryðjuverkunum dóu um 3.000 manns (u.þ.b. 0,001% Bandaríkjamanna). Þetta jafngildir því að 3 Íslendingar færust, ef miðað er við höfðatölu. Ef við setjum þessar tölur í samhengi við annað sem er að gerast í dag, fæ ég minnimáttarkennd fyrir hönd Osama Bins Ladens. Á hverjum degi deyja um 7.000...