Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Möpp í Desert Combat (4 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég á í vandræðum með að komast í möpp í Desert Combat. En ég installaði sko Desert Combat og svo aukaborðum sem ég fann á 89th síðunni. En ég veit ekki hvaða möpp eru hvað, en ég fann eitthvað Xhaos Island og eitthvað í þá áttina og svo eitthvað DC sem fylgdi örugglega með leiknum(DC=Desert Combat(Eins og flestir vita)) en ég dett útúr leiknum þegar svona hálft borðið er búið að loadast. Getur einhver sagt mér af hverju, eru borðin biluð eða þarf ég að reinstalla, hefur einhver spilað þessi...

HTML síður (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Vitið þið um einhverjar góðar síður þar sem hægt er að finna eitthvað skemmtilegt HTML? Ekki eitthvað svona sem þarf fæla með, ekki java. Bara svona HTML. T.d. eins og www.dynamicdrive.com eða einhverjar sollis síður<br><br>UvaK|Steini

OSP (0 álit)

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nú hefur fólk á #Wolfenstein.is á irkinu verið reyna að ná leiknum aftur upp, og það hefur tekist ansi vel. Fleira fólk er nú byrjað að spila og er það auðvitað miklu skemmtilegra. En sumir hafa verið í vandræðum með eitthvað OSP rugl(Og ég er einn af þeim). Þ.e.a.s. þegar OSP er virkt á serverum er fólki kickað eftir 1-2 mínútur. En ég og vinur minn tókum eftir því að þetta er bara á SW(Stopwatch Mode) serverum. En ekki MP. En OSP er á öllum SW serverum. Þannig að ég var að hugsa hvort það...

Kannanir (3 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Guð minn góður. Getið þið vinsamlegast hætt að senda inn kannanir sem byrja á “Hverjum finnst þér þú líkastur í Friends” eða “Hver myndiru segja að væri líkastur þér”. Svona kannanir hafa komið endalaust á örugglega 3. mánaða fresti. Hvað með að koma með einhverjar almennilegar kannanir, annað en hver er fyndnastur, hver er skrítnastur eða finnst þér þessi fyndin(n). Verð að segja að ég hef ekki uppástungur, en endilega hættið að senda inn kannanir sem allir vita niðurstöðurnar á, og hvað þá...

Hringirnir (10 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Getið þið nokkuð sagt mér hverjir fengu hringina? Þ.e.a.s. hvað dvergarnir heita sem fengu hringina 7. Og síðan veit ég að Galadriel fékk Nenya hringinn, og Elrond Vilya hringinn, en hver fékk þriðja hringinn og hvað hét hann. Og hvað hétu dvergarnir sem fengu hringina 7???

Aldur Frodo (9 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mætti ég spyrja hvað Frodo er gamall í FOTR, því ég hef heyrt að hann sé 50 ára í henni, margoft heyrt það. En finnst það soldið ótrúlegt, hef líka heyrt að hann eigi að vera 33 ára. So…hvað er hann gamall, tell me all about it. :D

Screenshot (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Skoh, kannski á þetta ekki við hérna í DVD Tækni en ég var að horfa á The Lord Of The Rings - Extended Cut og ég sá eitt geðveikt kúl, sem er flott að hafa í backround, og ég reyndi að taka screenshot. En síðan þegar ég fer í paint og geri ctrl+v þá kemur bara svartur skjár, en ég fatta ekki akkuru. Getið prófað þetta, held að þetta gerist líka í Media Player. En hvað er málið, er ekki hægt að komast framhjá þessu. Það er eins og það sé búið að blocka fyrir að það sé hægt að taka screenshot...

HTML (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ein spurning. Hvað kallið þið að kunna HTML??? Er það að kunna svona grunnatriðin og aðeins meira eða er það að kunna ALLT í því, semsagt að setja upp allskonar l337 dæmi sem er hægt að nota með HTML???

Region (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þegar maður kaupir VHS, þá skiptir máli ef þú kaupir myndir í USA að þú sért með þannig kerfi á vídeóinu þínu. En þetta kannast örugglega allir við. En spurningin er, er þetta líka svona á DVD??? Ég er með 12x DVD drif í tölvunni minni ca. 2 ára gamalt. Creative, en ég var að spá hvort ég gæti keypt myndir hérna úti og notað það heima(Ég er sko í USA) :D En endilega svarið mér til baka því ég þarf að vita þetta, og vinsamlegast ekki svara einhverju sem þið eruð ekki viss um. :D

Gift Set (4 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvað LOTR - FOTR - Gift Set kostar þarna á íslandi(Er í usa), ég sá það nebbla á 65 dollara hérna úti. Svona að hugsa hvort ég ætti að kaupa það. :D<br><br>My Website

Web Host (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Vitið þið um einhvern góðan Web Host, þar sem hægt er að fá frítt vefsíðupláss, og kannski svona 20-40mb ;Þ Hef notað <a href=“www.brinkster.com”>Brinkster.com</A> og það hefur virkað ágætlega, en það er frekar fúlt að maður getur ekki uploadað fæl sem er stærri en 1mb. Bara að spyrja ykkur um, vitið þið um góðan Web Host???<br><br><font size=“2” color“green”><p align=“center”><a href="http://www.steinikr.tk">My Website</A

Spurning (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Hvaða forrit teljið þið best til að búa til vefsíður? Ég er að nota Dreamweaver MX og mér finnst það bara fínt, hvað notið þið?<br><br><font size=“2” color“green”><p align=“center”><a href="http://www.steinikr.tk">My Website</A

C (1 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum
Mætti ég spyrja hvað c þýddi í <b><u>C</b></u>RPG? (Könnun)<br><br><font size=“2” color“green”><p align=“center”><a href="http://www.steinikr.tk">My Website</A

Nativity In Black (7 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum
Nativity In Black Ef þið hafið áhuga á því að joina [N.I.B.] talið þá við mig(Steinikr) eða Crackhead á irkinu. Rásin okkar á irkinu er bara #NIB og þar erum við allan sólarhringinn. Ef þið hafið áhuga, talið þá við okkur þar :D <p><b><i><font face=“Lucida Calligraphy” size=“4”>Nativity In Black</font></i></b></p><br><br><font size=“2” color“green”><p align=“center”><a href="http://www.steinikr.tk">My Website</A

Könnun (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Hvernig setur maður könnun inná síðuna hjá sér?<br><br><font size=“2” color“green”><p align=“center”><a href="http://www.steinikr.tk">My Website</A

Counter (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Hvar getur maður fundið almennilegan counter, svona sem stendur ekki vefsíðu addressa á, eða einhver auglýsing. Hvar getur maður fundið bara plain counter. Eða eru þið kannski með kóða fyrir svoleiðis, ef svo er væru þið til í að pósta honum hingað :Þ<br><br>Skoðaðu síðuna mína <a href="http://www.steinikr.tk">hér</A>, set alltaf inn fleiri og fleiri leiki :Þ

PHP (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
ja´ja´jaáj´jaájaj´jááj, ég er n00bie, en hvað er PHP?????? Ég er nú bara að prufa mig áfram á HTML, kíki á kóðana í Front Page og af síðum.<br><br>Skoðaðu síðuna mína <a href="http://www.steinikr.tk">hér</A>, set alltaf inn fleiri og fleiri leiki :Þ

Marquee (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Þið vitið þegar maður loadar síðu kemur neðst til vinstri “opening page” og það dót, og síðan þegar síðan er komin upp kemur “Done”. Vitið þið hvernig maður setur marquee þar niðri? Hef séð þetta á sumum síðum, t.d. er <a href="http://www.baldursgate.co.uk/main22.htm“>þetta</A> dæmi um svoleiðis en þetta er leikjasíða ef einhver er að hugsa útí það.<br><br>Skoðaðu síðuna mína <a href=”http://www.steinikr.tk">hér</A>, set alltaf inn fleiri og fleiri leiki :Þ

Hitman 2 (1 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jæja, nú hef ég spilað Hitman 2 endalaust síðustu vikuna! Og nú er komið að því að ég viti hvað eru mörg borð í honum, og þá ætla ég að spyrja ykkur, hvað eru mörg borð í Hitman 2?<br><br><i><b>N</b>ativity <b>I</b>n <b>B</b>lack

Simpons á Irkinu (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég og vinur minn vorum að stofna irk rás fyrir simpsons aðdáendur fyrir rúmum 3 dögum. Rásin er #The-Simpsons.is og þarna eru komnir um 10 manns og vonum til að fá fleiri fljótlega. P.S. Höfum hugsað okkur að skiptast á þáttum við aðra á rásinni.<br><br><i><b>N</b>ativity <b>I</b>n <b>B</b>lack

[N.I.B.] (3 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Jæja, ég og vinur minn prófuðum leikinn, og ekki leið langur tími þangað til við stofnuðum clan. En ekki eru nú margir í þessu clani, réttara sagt 3. En eins og margir vita er Smellur að byrja eftir einhverja 10 daga, og verður þar spilað í Battlefield 1942 í fyrsta sinn. En þar sem við erum bara 3, langar mig að láta fólk vita að þetta clan er til, og ef einhverjum langar að joina þetta clan og er viss um að hann/hún geti spilað á Smell, þá væri það frábært! En ég og Crackhead stofnuðum...

Mikilvægir hlutir (3 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mikilvægir hlutir í Battlefield 1942. Að mínu mati þá eru 2 aðalatriði í þessum leik; Nr.1. Að það séu jöfn lið; Þá sé alltaf verið að berjast um basein og það heldur bara áfram. Frekar leiðilegt þegar annað liðið eru með miklu betri menn og vinna strax öll basein. Þess vegna legg ég til að liðin hugsi útí það að skipta jafnt í lið. Nr.2. Að það sé gott teamplay; Eins og þegar maður byrjar lengst í burtu frá hinum og gerir “requesting pickup!” þá ætti einhver að koma og sækja mann, það er...

Battlefield 1942 Full Version (0 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Er einhver hérna sem á Full Version af BF 1942???<br><br><a href="http://kasmir.hugi.is/steinikr">Síðan mín, take a look :)</A

Kensai (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jæja, þegar ég var nýbúinn með Baldur's Gate 1, exportaði ég characternum inní BG2 og þar valdi ég import og þá kom upp kassi sem bað mig um að velja, hvort ég vildi verð venjulegur Fighter, Barbarian, Wizard Slayer eða Kensai. En ég vildi verða Kensai, en ekki var hægt að velja það. Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér, akkuru þetta kemur. Is it something about my stats, cause I got pretty good ones.<br><br>“Don't teach my hamster to suck eggs”

Family Friends (3 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Í vinnum í The Sims þarf maður alltaf fleiri Family Friends eftir því hve langt þú ert komin(n) í starfinu. Síðan þegar maður er komin(n) með kannski 5-8 strik í starfinu fer maður að þurfa hafa geðveikt marga Family Friends og þetta finnst mér pirrandi, því að maður hefur ekki tíma fyrir svoleiðis kjaftæði, en allavega ætlaði ég að spyrja hvort til væri svindl fyrir svona pirrandi hlut? T.D. hækka Family Friends uppí 20 eða slíkt. P.S. Vinur minn var orðinn forseti og þurfti þá 20 Family...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok