Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Guns n Roses

í Rokk fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fín grein hjá þér um góða hljómsveit, hef alltaf fílað þessa hljómsveit frá því að ég heyrði í henni fyrst, en kannski maður fái sér Best Of guitar tabs bókina :)

Re: Tilvitjanir Chandlers

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Margt vitlaust þarna, en svo sem ágætt að rifja þetta upp. Chandler er fyndinn, verst að maður er búinn að sjá hvern einn og einasta þátt yfir örugglega 5x hvern, og suma örugglega yfir 100x.

Re: Hljóðfærahúsið - Hneyksli

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hehe, ekkert mál :D

Re: Hljóðfærahúsið - Hneyksli

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Pff, ég fer þarna nokkru sinnum. Ágætis þjónusta(Hef samt ekkert verslað, bara testað). En ef þetta myndi gerast við mig, ég myndi hella mér yfir þá eða fara smooth leið og láta þá fá sektarkennd, með því að segja við þá að þeir ættu að bæta snúruna uppá kurteisi við viðskiptavini, og segja að það líti betur út þannig fyrir viðskiptavini og líka bara að þetta sýndi greinilega hvað þetta væri léleg þjónusta(Ef þeir greiða snúruna ekki til baka). P.S. Uppá gamanið, farðu aftur þarna og spurðu...

Re: The Medic

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fín grein, Medic er eigilega minn uppáhalds class, gaman að vera hann og hjálpa. Eins lengi og að einhver gefur manni ammo ;)

Re: Family Guy Season 1

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég á allar seríurnar, keypti þær um leið og þær komu, hef horft á þessa þætti í nær 2 ár, og síðan byrja allir að horfa á þetta allt í einu núna, pirrar mig mikið þegar það koma svona “bylgjur” og allir byrja að horfa á t.d. þetta Family Guy. En ég held að það eigi að byrja að sýna þetta á Skjá 2. En mér fannst þetta léleg grein, byrjaði að lesa hana og hætti strax og ég sá að höfundurinn þýddi það sem var aftan á Family Guy - Season One, sem var pretty much eftir 1 eða 2 setninguna.. P.S....

Re: Að svindla eða ekki svindla

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Html kóði er kóði sem er notaður til að búa til vefsíður, alls konar skipanir, og segja hvernig síðunni er raðað upp, litir, og allt sem á henni er. Þú finnur svona kóða með því að hægri klikka á síðuna og ýta á “View Source”

Re: Að svindla eða ekki svindla

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hehe, man eftir svona skyndiprófi í MK sem gildi nú reyndar ekki neitt. Tókum prófið í tölvu, ég var nú ekki lengi að finna svörin með því að skoða HTML kóðann ;D

Re: Enemy Territory: Spurningar

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Í spurn. 2, “classarnir”, átti að vera stöðurnar(Ltd, cpt, prv)<br><br>Steini Króna <a href="http://www.steinikr.tk">www.steinikr.tk</a

Re: Könnun?

í Tolkien fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jamm, og svona kannanir á ekki að samþykkja<br><br>Steini Króna <a href="http://www.steinikr.tk">www.steinikr.tk</a

Re: Koma Svo!!!!

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég og 2 vinir mínir vorum einu sinni með clan… UvaK, reyndar stofnuðu þeir það, en síðan var það endurstofnað, en kannski maður ætti að dl ET og testa hann(hef ekki verið með netið lengi), því að RTCW er einn besti skotleikur sem ég hef prófað, multiplayer í honum..jafnast ekkert á við það, skemmtilegt fólk, teamplay og smá fílíngur, ekkert betra =)

Re: ohh þetta þoli ég ekki :(

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hehehe, en já, satt að segja væri ég nú alveg til í smá ást í lífið, en ég myndi nú segja halda í hann. :)

Re: Catch me if you can-Widescreen

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Geðveik mynd, en aukaefnið á DVD disknum.. er eitthvað varið í það. Var að hugsa um að kaupa mér hana, en vildi samt ekki gera það ef að aukaefnið er ekkert sérstakt.

Re: Jæja....

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Byrja með fighter í BG1 og svo verða Kensai í BG2 og dual-classa í Mage á ca. 12 lvl og þá ertu kominn með það sem ég tel langt besta classinn! =)<br><br>Steini Króna <a href="http://www.steinikr.tk">www.steinikr.tk</a

Re: Áskrift

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hmm ok, en hélt að þessi leikur yrði nú það vinsæll að hann myndi ná þessari peningaupphæð fljótt :)<br><br>Steini Króna <a href="http://www.steinikr.tk">www.steinikr.tk</a

Re: Dream Theater - Metropolis Pt. 2 : Scenes From...

í Metall fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mjög, mjög góð grein, ekkert smá frábær grein…?…:D

Re: Mynd

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jomm, tók líka eftir þessu. En ég er samt vanur að kalla þá NPC'a =)<br><br>Steini Króna <a href="http://www.steinikr.tk">www.steinikr.tk</a

Re: Lionheart

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Váááá, mig hlakkar til!! Blanda af Fallout og BG, og kringum 1588, mér líst nú bara helvíti vel á það, og 2D…ekkert nema gott. Finnst bæði óþægilegt og ljótt að vera með 3D í RPG leik :/ Og galdrar, vásí! En um hvað verður þessi leikur? Svona rétt til að gefa mannig hugmynd um hvernig þessi leikur verður. En mig hlakkar til! :D

Re: Party!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
lol, þegar ég spilaði BG2 þá notaði ég, Sorceress(Ég), Minsc(Og Boo auðvitað), Edwin, Viconia, Jan(Yoshimo getur hins vegar líka orðið andskoti góður), og síðan minnir mig að ég hafi notað Anomen, eða Valygar. =)<br><br><a href="http://www.steinikr.tk">www.steinikr.tk</a

Re: Ring Of Human Influence

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ferð inní stóra tjaldið sem er í raun teleport eitthvert útí rassgat, inní risastóra höll. En þar, ferðu inn og drepur einhver dýr. Og síðan kemuru að gaur sem heitir Kalah, þú drepur hann, þá breytist hann í dverg, þ.e.a.s. í upprunalega kynið sitt. Þú leitar á honum, og finnur Ring Of Human Influence sem gefur þér 18 í Charisma. =) P.S. Svona tip, í BG2…alltaf að taka sem minnst í Charisma því þennan hring er að finna í byrjuninni, svona til að nýta aðra statta, en þetta ættu flestir að...

Re: HVar er?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
H0h0h0h0h, ég er jólasveinn…<br><br><a href="http://www.steinikr.tk">www.steinikr.tk</a

Re: Hvar er ...

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Dunno, en farðu á einhverjar fan síður or some og finndu walkthrough. Ég man ég fékk mér einu sinni walkthrough á einni hæð í Watcher's Keep, völundarhúsinu. Og yrði ég ekki hissa ef að fleiri voru fastir þar. En man ekki hvar þetta wt var, en skítlétt að finna svoleiðis =)<br><br><a href="http://www.steinikr.tk">www.steinikr.tk</a

Re: Neverwinter nights character

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Setja í NwN korkinn!<br><br><a href="http://www.steinikr.tk">www.steinikr.tk</a

Re: Uber Soldat

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hann er skítléttur, hlauptu niður(eða hoppa ;)) og farðu bak við glerið, ef þú ert þar inni. Þá á hann ekki að koma til þín, sem sagt bíður hann bara fyrir utan. Og síðan líka sitt hvoru megin við þar sem hann kemur inn eru sjúkrapakkar og smá armor. En vertu bara bak við glerið. Og komdu síðan fram í svona 1-2 sek og dritaðu á hann venom. Án þess að hann nái að skjóta þig, en gerðu þetta nokkru sinnum og þá drepst hann. =)<br><br><a href="http://www.steinikr.tk">www.steinikr.tk</a

Re: steik.is korkur

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það er ekki gott að byrja með 12 í Reputation, því ef þú ætlar að gera einhver mission, þá færðu rep. points fyrir það. Og þá hækkar það, og leið og þú ert kominn yfir 12 þá ertu kominn í ef mig minnir rétt popular. Og þá fara evil characterarnir að böggast í þér, t.d. Edwin, Viconia og Korgan. Eða allir sem eru evil og ef þú losar þig ekki við einhver rep. points þá fara þeir, og eins og allir vita þá getur verið vesen að losa sig við svona points. En þetta eru góðir kallar og segir það sig...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok