Það hefur hver sinn smekk. Ég held það sé það sem hrífur margan manninn er pælingin í hvað sé að gerast í myndinni, það að maður þarf að hugsa virkilega hvað sé að gerast á skjánum, hvernig endaði þetta, af hverju gerðist hitt og þetta. Þetta er nákvæmlega það sama og sumum finnst t.d. gaman að gátum, öðrum bröndurum. Nákvæmlega það sama. Sumir eru fyrir science fiction myndir, frekar en gamanmyndir og svo öfugt. ;-)