Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Rogue class?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hann er mjög góður já, en warstomp kemur sér nú mjög vel stundum.

Re: Lélegustu artistar heims...?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Undirskriftin… snilldarlag! =)

Re: Joey Jordison stórlega ofmetinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
(þ.e. ef hann hefði ekki dáið)

Re: Joey Jordison stórlega ofmetinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Já reyndar, ofmetinn er kannski ekki rétta orðið, en hún er frægari en hún hefði orðið. Samt góð hljómsveit =D

Re: Joey Jordison stórlega ofmetinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Því hann skaut sig… hann væri ekki svona frægur ef hann hefði ekki drepið sig(eða verið drepinn whatever). Pælið bara aðeins í þessu, það eru 11 ár síðan hann dó og það er enn verið að tala svona mikið um hann, enn verið að senda inn handfylli af greinum um hann. Hann er svolítið ofmetinn, ekki hægt að segja annað að mínu mati. Ég fíla samt Nirvana og hef gert það í rúm 10 ár.

Re: Hvað er ég að gera vitlaust?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég gæti trúað að þú fáir það af hlut, eins og t.d. bók eða eitthvað. Ég veit að þegar þú lærir annað hvort expert eða artisan cooking(man ekki hvort) þá þarftu að finna/kaupa bók til þess.

Re: The Immigrant Song - vitnun í Ísland?

í Gullöldin fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þetta lag er ekki aðeins um Ísland. Heldur einnig um alla Skandinavíu. Línan “the land of ice and snow” á við um Ísland, en í laginu er svo talað um Valhalla, sem er úr Norrænni goðafræði og á ekki bara við um Ísland. Mig minnir að ég hafi séð Led Zeppelin meðlimi segja að þeir séu að tala um útlendinga sem komi frá Íslandi og Skandinavíu og flytja inn til Bretlands. Svo “Our only goal will be the western shore” línan.. hún er mjög líklega ekki um innflytjendur sem flytja inn til Íslands frá...

Re: Druid

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hljómar mjög spennandi það sem Gandur sagði, ég efaðist um hæfileika druidsins í fyrstu, en svo áttaði ég mig á að þetta er mjög góður class. Tæknin sem Gandur nefndi fyrir ofan virkar mjög vel. Svona fjölbreytni eins og druid og shaman hafa virkar mjög vel. Aðrir classar eins og t.d. warrior og rogue eru mjög góðir, en þeir einbeita sér aðeins að einu sviði, og þegar maður spilar svona fjölbreyttan class er málið að mastera þá talenta sem gera hann öflugan. Þá ertu vel settur.. ;-)

Re: Salka Valka

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér finnst hún góð, en það eru ekki allir sem kunna að meta skrift hans. Hann skrifar mjög einkennilega, og eins og einhver sagði fyrir ofan að ef þú eða ég reyndum að skrifa eins og hann myndi það ekki takast. Ég kláraði hana reyndar ekki, og sama með Íslandsklukkuna. En mér fannst fyrsti þriðjungurinn fínn í Íslandsklukkunni en svo hitt frekar dull.

Re: Kvikmyndaskóli ?

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Einn góður kunningi minn fór í Kvikmyndaskóla Íslands fyrir nokkrum árum og kláraði þar, en nú vinnur hann í fiski. Ég segi nú ekki að ef maður fari í þennan skóla fái maður ekki vinnu, heldur gæti ég trúað að það sé frekar erfitt, allavega segir hann mér það. Annars veit ég náttúrulega ekkert um það sjálfur. Svo er annar félagi minn, sem við þekkjum víst báðir, að íhuga að fara til Praag í kvikmyndaskóla. Ég held persónulega að það sé sniðugra að fara erlendis í þennan skóla því ég get ekki...

Re: Status

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Tauren shaman á lvl 39 á Spinebreaker. =) Guild: Society of the Free Born.

Re: Allir patchar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hehe, neinei ég var fljótur að redda þessu, er kominn með allan patchinn. =) Þ.e. sem updatear allt í 1.3.0.

Re: Allir patchar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þarna vantar inní 1.2.3-1.2.4. =) Það er einmitt hlutinn sem ég er að leita að… :-/

Re: w00t ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég veit nú ekkert um það, en ég gæti trúað að þetta sé í Western/Eastern Plaguelands. =)

Re: Instances í World of Warcraft

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já okei, fínar upplýsingar fyrir næstu level, thx man =)

Re: Instances í World of Warcraft

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hef farið í SM og RFD, en það sem ég gleymdi að nefna að ég var reyndar líka að leita eftir á hvaða svæði þessi instance væru og hvaða lvl væru recommended fyrir þau? 42+? 45+ eða hvað? =)

Re: Gamecards?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Nei.

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég á Epiphone Elitist Les Paul Standard. Honeyburst. =)

Re: Marshall meðmæli

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Get ekki sagt um ‘hvort það sé málið’, því ég á bara ekki svona magnara. Byggi áliti aðallega á því sem ég hef heyrt. Ég tók kannski aðeins of sterkt til orða uppi, bróðir minn á svona magnara og er þetta örugglega fínasti æfingamagnari.

Re: Marshall meðmæli

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég hef heyrt mikið af slæmum hlutum um þennan magnara, flestir segja að MG serían sé bara algjört rusl. Þannig já, þessi magnari er ekki mjög góður.

Re: Shop USA

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég pantaði í gegnum ShopUSA, það gekk allt eins og það átti að ganga. En ég mæli hins vegar ekki með þessu, einfaldlega útaf þessu brjálaða verði sem þeir leggja á hlutina.

Re: druid honor system armor

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég held ekki, það sést aðeins Shaman og Warrior settið á Blizzard síðunni, og þar sem kerfið er ekki enn komið inn í leikinn eru þeir sá einu sem vita eitthvað um það.

Re: Velvet Revolver á Íslandi 07.07.05

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Fuck yeah!

Re: Spurning um honor kerfið...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Fyrirgefðu kallinn…

Re: Spurning um honor kerfið...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Vil samt taka fram líka að ég gæti meira en trúað að sumir hlutir í þessu blaði séu gamlir og séu kannski ekki inní “myndinni” lengur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok